Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 23
EIMRKIÐIN GESTUR 259 Um vorið skreiS Gestnr fram, grindhoraSur, skáldaður, hryggð- armynd, með blaktandi augu. Um sumarið safnaði hann kröftum nieð stóði inni á afréttum. Um haustið var hann seldur í þrældóm til Englands. Þetta var á stríðsárunum. Skipið, sem flutti Gest xir landi, var skotið í kaf við Skotlandsstrendur. Sjónarvottur sagði, að frá skipinu liefði synt rauður hestur, glófextur, með hvíta stjörnu í enninu. Bárukrakkaldið brotnaði a brjóstum hans. Hann stefndi norður til Islands. Og hann hefur komizt heim“. Málhvíld. Snjóliríðin liamast, myrkrið er orðið glórulaust. Mað- Wrinn byrjar að tala á ný, hvíslar, eins og þegar gælt er við barn: ^hegar ég stíg út úr gjörningaþoku þessarar tilveru, þá leita eg mn í faðm leyndardómsfullra fjalla — fjallanna minna. Og eg skynja hófaslátt á hörðum valllendisbökkum við silfurtæra bergvatnsá. Uar ert þú — Gestur — á ferð, bnarreistur með flaxandi fax, Ujáls og fagur mætir þú mér, eins og hlýr andblær, mettaður ilmi 'ors og sólar. Þú hneggjar hátt og fagnandi, leggur höfuðið á öxl mina. Augu þín sindra af fjöri og feginleik. Við mætumst þarna hraustir og ungir í annað sinn“. Skoðanakönnun Eimreiðarinnar 1948—1949. ÚRSLIT. ■Spurningin, sem lögð var fyrir lesendurna, var á þessa leið: Hvern hljið þér beztan rithöfund, sem nú er uppi með íslenzku þjóðinni? Mls bárust Eimreiðinni 1224 svör við spurningunni, og skiptust at- U’æðin niður á 16 höfunda. Þessir 4 höfundar fengu flest atkvæði: DavíS Stefánsson frá Fagraskógi fékk 275 atkvæði, eða tæpl. 22,5% aHra greiddra svara. Gunnar Gunnarsson 207 atkv., eða tæpl. 17% allra greiddra svara. Halldór Kiljan Laxness 203 atkv., eða rúml. 16,5% allra gt'etddra svara, og Kristmann GuSmundsson 196 atkv., eða rúml. 16% ahra greiddra svara; aðrir höfundar minna. Verðlaunin, sem heitið var í sambandi við könnun þessa, kr. 100,00, e,m * hlut svaranda undir nafninu „Örn frá Steðja“, og er hlutaðeig- ®ndi beðinn að vitja eða láta vitja verðlaunanna sem fyrst í Bókastöð 'Ptreiðarinnar, Aðalstræti 6, Rvík. Svo þakkar Eimreiðin öllum þeim, sem þátt tóku í skoðanakönnun Pessari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.