Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 42
278 TRÝNAVEÐUR EITvIREIÐIN „Komdu þér í skyrtuna, karl minn“, sagði formaðurinn. „Ég liefði viljað landlegu í dag!“ svaraði Abraham. „Jæja, sittu þá í landi þér til ævarandi svívirðingar og blóð- ugrar skammar“, sagði formaður. „Ég ætla nú að róa samt. Ég læt þá bann Olla gera þér það til skammar að skipa þitt rúin. Þú hefur víst lieyrt máltækið: „að sá bátur ferst ekki í sjó, sem liefur heiðinn bálfdrætting í stafni“. Hann Olli er aðeins ellefu ára og beiðinn og ókristnaður ennþá, eins og þú veizt“. „Og skyldi maður þá ekki fljóta með þér eins og fyrridaginn“, sagði Abrabam og signdi sig og jós sér í skyrtuna. „En ekki veldur sá, er varar“. „Ég er að hugsa um að balda norður í Molduxadjúp að þessu sinni“, sagði formaðurinn. Við hleypum þá í Fjörðinn, ef liann fer á Trýnin. Þarf livort sem er að koma á Eyrar til að semja um mótorbát, að sækja fiskaflann fyrir lokin“. Þegar við fórum til skips, gekk formaður fyrstur niður bakk- ann, en stakkst á höfuðið og brapaði alla leið oní fjöru. Hann fleinbráði sig bæði á böndum og andliti. „Þá er niaður nú far* inn að fljúga og hefur sig þó sízt liærra en lirafnsunginn, —• aumingja brafnsunginn bans Abrabams. En livað um það: „Fall er fararheill, — frá, en ekki að“/“ Abraham brá við og þerraði blóð af formanni á fingri sér, gerði síðan krossmark með blóðinu á stefni bátsins, bæði framan og aftan. „Svo mun eigi saka“, sagði bann. Síðan var báturinn settur fram, og færður á flot, og settust allir undir árar, utan háldrættings-bvolpurinn, er liímdi í skut. Allir tóku' ofan, signdu sig eins og venjulegt var, lásu sjóferðabæn, liver með sjálfum sér, signdu sig aftur og settu upp höfuðfötin. Það var dauðalogn í lofti, líkt og blýbattur, en kynleg undiralda með einbvers konar öfugstreymi og uggvænlegunt óróa. Eftir nærri klukkutíma róður vorum við komnir norður í Moldtixadjúp. Þar var fyrir bátur með fjórttm ntönnum og var að draga línu. „Einbverntíma liafa þeir vaknað og farið úr fletinu, þessir , sagði formaður. „Skyldi það vera munur en bundarnir á liinuni bæjunum. En bvaðan skyldi bann vera, þessi bátur? Hann er bvorki úr Patreksfirði né neinstaðar úr Víkunum! Við skulum lialda nær bonum, svo við vitum ltvaðan ltann er og liverntg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.