Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 52
288 NÝJAR UPPGÖTVANIR UM ATLANTIS EIMREIÐIN sjórinn verið 3000 til 6000 metrum grynnri en hann er nú. En liafi sjórinn einhverntíma verið þetta miklu grynnri en nú, þá veldur það nokkurri furðu, hvernig yfirborð sjávarins hefur getað hækkað á svo tiltölulega stuttu tímabili jarðsögunnar, og til orðið það geysi- lega vatnsmagn, sem þetta 3000—6000 inetra djúpa fjöruborð alh'a hafa linattarins rúmar. Hin skýringin er miklu skiljanlegri, að þetta land liafi sokkið í sæ, einkum þar sem sannað er, að geysileg eldsumbrot, jarðskjálftar og hraunflóð liafa orðið á neðansjávar- hrygg þeim, þar sem þessi fjörubotnsfyrirbrigði liafa verið könn- uð. Leiðangursmenn tóku 25 sýnishorn af fjörusandslögunum 1 botnmælitæki sín og rannsökuðu vandlega. Þeir tóku og neðan- sjávarljósmyndir á miklu dýpi og mældu með rata-tækjum, hvort basalt eða granít myndu vera aðalsteintegundirnar í neðansjávaf- fjöllum Atlant-liryggsins, og er þessum rannsóknum enn ekki lokið. Á rannsóknaferðum með skipinu „Atlantis“ hefur nú verið kannað 60 þúsund mílna langt botnsvæði af neðansjávarlirygr Atlantshafsins. Svæði þetta liefur verið kortlagt, svo að tindar, liæðir, fjöll og dalir þessara neðansjávarlieima er þar skýrt af- markað. Fjöldi eldfjalla, bæði útdauðra og enn gjósandi, eru a víð og dreif um þetta svæði og fjöldamörg hraunflóð hafa þar myndast á liðnum öldum. Hæstu tindarnir á þessum neðansjavar- hrygg eru yfir 10000 fet á hæð, og skaga örfáir þeirra enn upp úr yfirborði sjávar, svo sem Azoreyjarnar vestur af Portúgaf En á þeim slóðum er Atlantshryggurinn einna breiðastur. Það eru sömu slóðirnar og prestaöldungurinn egypzki greim1 frá í sögninni, sem gríski heimspekingurinn Plató skráði fjórum öldum fyrir Krists burð, sögninni um Atlantis, meginlandið mikla’ sem sökk í sæ. Sv. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.