Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 77

Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 77
eimreiðin RITSJÁ 313 l1'! að þau eru of lík samtíð sinni, •'zkuskáld, sem næstu tízku þykir '‘kkert í varið. Vilhjálmur frá Skáholti getur ró- leg«r gefið út sín ljóð. Þau sýna ■uann, seni hugsar oft vel og djúpt °g þorir að segja það, seni liann tnein- ar- Hitt er svo annað mál, að liann er> svo niaður liki honuni við gæð- *"g, ekki alltaf lireinn í gangi, liann getur tekið góða spretti, en er nokk- "ð laus á kostununi og liættir stund- u"i við því að „lilaupa upp“. Ljóð hans eru mörg engu lakari en ann- arra kvæði, sem menn, er þykjast hafa vel vit á, hafa hælt á hvert reipi. Hann tregar það, að margt fer öðruvísi en ætti og að sú þrá, sem hann ber í brjósti, fær ekki full- "ægingu. Eins og margir aðrir verð- ,lr hann að þola kulda og næðinga l'rátt fyrir það, að í rauninni er nægi- legt til af sól og sumri, birtu og llýju, hæði á jörðinni og í sálum "lannanna, ef „meinleg örlög“, það <r venjulega sjálfskaparvíti, leti og hirðuleysi, illgirni og miskunnarleysi, s< m einu nafni rná nefna ómenningu, táhnaði ckki framgangi hins rétta og géða. Út af þessu verður Vilhjálmur "ft óþarflega svartsýnn og beizkur, e"ist, að mér finnst, að röngum forsendum. Manni hættir svo oft við . a® kenna öðrum, hæði þjóðfélag- 11111 °g einstaklingum um það, sem er manni sjálfum að kenna, að iniklu eða öllu leyti. Ef til vill á Vilhjálmur eflir að ^rkja ljóð, sem af liera. Ég held, að hann hafi hæfileika til þess, ef ann hefur þrek til að gleyma sjálf- 11111 ser °g liorfa langt út yfir, hæði únð, sem liðið er og það, sem vænt- anlega á að koma, en vera ekki að Puufast í skuggadölum óánægjunnar "ieð daginn i dag. Mörg kvæði lians eru vel framhærileg, —- en liann get- ur gert betur. Þ. J. ORIGIN OF LANGUAGE. Four Essays by Alexander Jóhunnesson, I’rofessor of lcelandic Language and Comparative Philology in the University of Reykjavík. Preface by G. R. Driver, Professor of Semitic Philology, Magdalen Col- lege, Oxford. H.f. Leiftur, Reykja- vík 1949. B. H. Blackwell Ltd. Ox- ford 1949. Það er óvenjulegt, að íslendingnr lieinia á Fróni riti hók á ensku, en merkilegra er, að enskan er svo góð og að efnið er: Uppruni mannlegs máls, þ. e. uppruni allra niála á jarðarlinettinum. Hvernig getur nokkur maður, þó liann lifði 700 ár eins og Meþúsalem, komizt yfir að rekja uppruna allra mála? Prófessor Alexander inun hafa verið 14 ár að rekja uppruna Indo- evrópisku málunna og nú seniitisku málanna, í viðhót. Hann liafði ritað nærri lielming þessarar bókar, þegar hók Sir Rieliard Pagets, „Human Speech“ (Mannlegt mál), 1930, kom i liendur honum. Þótti lionum vænt um, að Sir Ricliard liafði komizt að nærri því sömu niðurstöðu og liann sjálfur með samberandi málfræði, með því að atliuga liinar lífeðlis- fræðilcgu aðstæður hljóða í mann- legu máli. Þetta livatti liann til að haldu áfram, og síðustu fimm ár liafa þeir rökrætt flestöll atriði, sem til greina komu, í löngum bréfum. Nærri ætíð studdi liin samberandi málfræði- aðferð Alexanders skoðanir Pagets. Það er þannig ekki ástæðulaust, að Alexander liefur tileinkað Paget bók sína, á áttræðisafmæli lians, 13. jan- úar 1949. Séra Guðmundur Einarsson á Mos-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.