Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 34
ETMHEIÐIN Trýnaveður. — Frásaga Úlfs Uggasonar. — Ekki þarf Úlfi að lýsa. Hann er eins og fólk er flest. Þar aS auk þjóðkunnur. Ættir sínar gæti hann eflaust rakið um Efldu Snorra út til landnámsmanna í gegnum kóngakynið, þetta eitt- hvað ofan við þrítugasta liðinn. Þaðan alla leið upp í Óðin al- föður og aðra stór-guði. Ekki meir um ættina. „Ósköp er állinn lífseigur!“ sagði Ulfur Uggason. „Ég er svo aldeilis liissa!“ „Segðu mér nú eitthvað af þinni sögulegustu veiðiför“, sagði ég. Við vorum setztir inn í liorn á viðkunnanlegri veitingastofu, tveir einir. Höfðum fengið hressingu. Vorum að ræða um veiði- skap. Fátt var um fína gesti. Fór vel um okkur. — Afkróaðir innst í skoti. „Ósköp er állinn lífseigur!“ endurtók maðurinn. Þetta var eins og andvarp eða innibyrgð stuna. „Þú hefur alla þína ævi veiðimaður verið!“ sagði ég. „Víst hef ég veiðimaður verið, frá því fyrst ég man“. „Hvers vegna vilja menn veiða?“ spurði ég. Þá mælti Ulfur: „Það er nú þrautin, jiessu að svara: Sjálfsbjargarviðleitni, eðlis- livöt, ánægja, „sport“, íþrótt, eða livað það kallast eitt sér, eða allt í sameiningu. Þetta er ein allslierjarkeðja, upp og niður, endalaust, milli óteljandi tegunda, er allar nærast hver á annarrar Iífi“. „Og livar lendir þetta allt að lokum?“ spurði ég. „Og allt streymir það gegnum guðina“, sagði Ulfur Uggason. „Spurðu þá! Þeir einir hafa af þessu öllu saman hæði soð og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.