Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Page 9

Eimreiðin - 01.10.1949, Page 9
EIMREIÐIN Enska iímabilið á íslandi á 15. öld. Eftir dr. Jón Stefánsson. Allir Islendingar, sem liafa ritað um 15. öld í Islandssögu, segja ránum og gripdeildum Englendinga þar og bera þeini illa 80guna. Þó ættu þeir að vita betur. Milli heimsófriðanna, þ. e. 1918—1939, sendi ég Þjóðskjalasafninu hátt á annað hundrað afrit af skjölum í Record Office (rikisskjalasafni Englands) og 1 ®fitish Museum viðvíkjandi Islandi, flest frá 15. öld. Ekki hef eg orðið var við, að þessi skilríki hafi breytt afslöðu landa minna. Einn Islendingur hefur samt tekið öðruvísi á þessu. Finnur ■Magnússon átti fagurt handrit á skinni af kaupsamningi milli. ^ ostmannaeyinga og Englendinga, gerðuin í Vestmannaeyjum um f420. Eru í honum taldar upp allar íslenzkar og enskar vörur, er Sengu í verzlun þeirra, og verðið á þeim. Finnur ritaði langa og ytarlega ritgerð um þetta skjal í Tidskrift for nordisk Oldkyndig- lied II. Sýnir hann í henni, meðal annars, að verð á enskum 'oriim var oftast ]/3 til af verði á dansk-norskum vörum, og 1111,11 betri vörur að auk. Má því nærri geta, bvort íslendingar *f,ku þeim ekki fegins liendi. Finnur komst í peningaþröng og seldi Eritish Museum mestan liluta liandritasafns síns. Samdi hann 8^rá um þau á latínu, sem nú-er með þeim í handritasafni British ^loseum. Annan hluta af handritasafni sínu seldi bann Advocates’ Library í Edinburgh. Smán var, að Islendingar björguðu ekki við fjárhag hans, svo hann nevddist til að selja handrit sín. Enn Ineiri smán er, að þeir hafa virt ritgerð þessa ágætismanns vettugi, '1118 °g hún væri órituð. Aú var a]gert bann Dana- og Norðmannakonungs á verzlun og fiskiveiðum útlendinga á íslandi. Lá við upptekt eigna og fé- >ektir. En bannið var dauðnr bókstafur bæði í augum danskra éiubættismanna á Islandi og Islendinga sjálfra. Eingöngu ensk k'p voru í förum til íslands. Hirðstjóri og aðrir danskir em-

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.