Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.01.1954, Blaðsíða 33
EUIREIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 13 Ég hef rakið efni þessarar greinar að nokkru, þar sem hún gefur góða innsýn í hugi ýmsra Breta í þessu máli og er rólega °9 kalalaust rituð í garð íslendinga, þó að hins vegar gæti þar Þess leiða stærilætis, sem ávallt verkar illa í rökræðum, og ekki S|zt hjá mönnum, sem daglega eru fyrir samvizku sinni að reyna að finna upp ráð til að hjálpa bágstöddum þjóðum og einstakling- um. En því miður verður það að segjast, að greinin varpar engu nýju Ijósi á fiskifriðunar-vandamál íslendinga né gefur aðra heppilegri lausn þess en þegar er fengin. Það má vel vera, að tak- ast megi að slíta með öllu gömul og gróin viðskiptasambönd milli Breta og íslendinga út af þessu máli, sambönd, sem báðum aðilum hafa reynzt góð og gagnleg. Sum þeirra eru þegar brostin af þei rri eðlilegu ástæðu, að viðskipti verða ekki gerð einhliða milli Þjóða. Greiðsla verður að koma í móti hverri þjónustu, og þegar 9reiðslan er ekki til, verður að afþakka þjónustuna. En það ætti ekki að vera of mikil bjartsýni á brezka skynsemi að setla, að ekki líði mjög langur tími áður en það er hverjum manni þar í landi, sem á annað borð hugsar nokkuð um þessi rnál, Ijóst orðið, að með breytingunni á íslenzku friðunarlínunni er stórt heillaspor stigið fyrir allar fiskiþjóðir, sem veiði stunda 1 Norður-Atlantshafi, og að íslendingar hafa með gerðum sínum 1 þessu máli ekki aðeins verið að vinna fyrir sjálfa sig, heldur ^yrir heildina. Þótt ótrúlegt sé, virðist svo, sem jafnv.i r. ' hegar se árangur af útfærslu friðunarlínunnar farinn ac. l;oma í Ijós í auknu fiskmagni sjálfra Breta á íslandsmiðum, svo sem skýrs a 'ó/oodcocks, fiskimálaráðunauts íslenzka sendiráðsins í London, ui i meira íslandsfiski landað í Grimsby í janúar 1954 en á sama tíir. i 1 fyrra, ber með sér. Ég hef svo mikla trú á þeirri að verðleikum marglofuðu dyggð Éreta, sem þeir kalla „common sense", en vér heilbrigða skyn- Semi, að þeir sjái fljótlega það, sem margir þeirra hafa þegar Seð, að gerðir íslendinga í landhelgismálinu voru þær einu réttu °9 máttu ekki dragast lengur en orðið var, ef ekki átti til auðnar °9 ördeyðu að draga fyrir alla þá, sem lifa af fiskiveiðum hér v'ð land, hvort sem eru erlendir menn eða innlendir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.