Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Qupperneq 35

Eimreiðin - 01.01.1954, Qupperneq 35
EIMREIÐIN ÖRFLEYGAR STUNDIR 15 En bróðir hans, sem bana hlaut á örskotsstund fyrir þrjátíu arum, hann liggur nú hér meðal líkanna í þessum haug. Verkamennimir hafa mokað burt grassverðinum, eru komnir niður úr frostlaginu og teknir að grafa í mjúkan leirinn undir því. Þeir grafa nú gætilegar en áður, með meiri eftirvæntingu. Og brátt snerta rekumar eitthvað í leirnum. Eökkir dúkar koma í ljós. Mennirnir grafa mjúklega með berum höndunum og losa úr faðmi jarðar þá, sem í gröf- iuni hafa legið. Verkamennirnir hreinsa leirinn úr andliti og fötum hinna framliðnu. Leirinn hefur hvorki meitt þá né óhreinkað. Hann hefur klætt þá skjólgóðum skrúða. Og nú fellur hann af heim eins og nátthjúpur, en við blasa andlitin, nakin og hrein. Eram í dagsljósið koma hinir dauðu eins og þeir voru lagðir til fyrir þrjátiu árum. Þeir liggja í röðum, hlið við hlið, í gröfinni. Þetta eru flest ungir menn, í sömu fötunum, með sömu stígvélin á fótunum og þá, — þeir eru komnir aftur út úr tilveruleysi tímans. Noklcrar örskotsstundir birtast á ný. Jóhannes starir hálfruglaður á þessa sjón. Þeir eru komnir aftur. Þarna er stóri bróðir. Á fótunum hefur hann stígvélin, sem Heikki skóari smíðaði. Og innan undir skónum er stóri hróðir klæddur í sokkana, sem mamma heitin prjónaði. — Og stóri bróðir er enn ungur maður um tvítugt, en hann, htli bróðir, orðinn gamall maður----------. Stóri bróðir er kominn út úr tilveruleysi tímans. í vasa hans er úrið-----------sko, stóri vísirinn stendur á fimm fthnútum yfir þrjú, — það er augnablikið, þegar----------. Og hugur Jóhannesar hverfur til þessara löngu liðnu ör- skotsatburða. * * * * # Borgarastyrjöld geisaði í landinu, og dauðinn sló með sigð sinni æskumenn þess. En stóri bróðir hafði verið tekinn til ^snga. Og mamma hafði sent Jóhannes að heiman, úr kof- anum í afskekkta þorpinu, til þess að færa stóra bróður hrauð, ost og nýja sokka. Og nú stendur Jóhannes á eyðilegum járnbrautarpallinum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.