Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Blaðsíða 94

Eimreiðin - 01.01.1954, Blaðsíða 94
74 LEIKLISTIN eimreiðin anna. Glæsileg salarkynni Þjóð- leikhússins ein laða að sér áhorfendur, þægileg sæti, hreint loft, rúmgóðar fatageymslur, olnbogarúm í leikhléum á vist- legum hliðargöngum, allt þetta eru óþekktir hlutir í Iðnó. Samt hafa Reykvíkingar fjölsótt sýn- ingar eins og Marmara, Vesal- ingana og nú síðast Mýs og menn, veigamikil leikrit, sem kref jast skynsamlegrar íhugun- ar, lyfta áhorfendum með sér í stað þess að dilla þeim með kitlum gamanleiksins. Það er þessi sýning, sem vekur til um- hugsunar um Bæjarleikhús — forustuhlutverki Leikfélagsins er ekki lokið fyrr en það hús hefur verið reist. Hver veit nema Þjóðleikhúsið taki þá hlutdeild í því hlutverki, sem því bar frá upphafi. Mýs og menn er nýtízkulegt leikrit. Ef til vill er það ekki mjög gott leikrit í þeim skiln- ingi, að það haldi gildi sínu um langan ókominn tíma. Ef til vill verður það fallið í gleymsku eftir 50 ár. En það talar beint til nútíðarmanna með tungu- taki, sem þeir skilja, hranalega stundum, óvægið, en undir niðri með sterkum klið lífsvonar og trúar á manngildið, jafnvel þó sýnist misheppnað. Með aðal- hlutverkin fóru þeir Brynjólfur Jóhannesson og Þorsteinn Ö. Stephensen, þá félaga Georg og Lenna, en Ema Sigurleifsdóttir lék eina kvenhlutverkið í leikn- um. Ekki vekur það furðu, þó að þessir leikendur leystu sig vel af öllum vanda, en hitt var meira um vert, að leikstjóran- um, Lárusi Pálssyni, hafði tek- izt að sameina sundurleita og lítt reynda starfskrafta félags- ins til átaks, sem lengi mun í minni haft. Heildarsvipurinn, samleikurinn, var aðall þessar- ar sýningar. Þá er hringferðin á enda. Hún hefur kostað nokkuð. í Þjóðleik- húsinu kostar aðgöngumiðinn kr. 35.00, en myndi kosta kr. 56.00, ef hið opinbera greiddi ekki niður söluverðið um 60% samkvæmt greinargerð Þjóð- leikhússtjóra í október í fyrra. Aðgöngumiðasala nam alls kr. 3.370.000, hlutur af skemmtana- skatti kr. 1.300.000 og auka- fjárveiting Alþingis rétt fyrir jól kr. 700 þúsund. Hjá Leik- félagi Reykjavíkur nemur nið- urgreiðsla hins opinbera aðeins 5% af söluverði aðgöngumiða, því að félagið skilar um eða yfir helmingi styrks frá bæ og ríki í skemmtanaskatt, þar af 40% til reksturs Þjóðleikhússins. Þetta öfugstreymi í fjármálum listarinnar fer fram hjá okkur, þegar við kaupum aðgöngumiða okkar, en það er ekki úr vegi að setja á sig fjármálin um leið og við gerum kröfur okkar til listarinnar í hvoru leikhúsi fyrir sig. L. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.