Eimreiðin - 01.01.1954, Page 61
E1MREIÐIN
1 KRÓKÁRGERÐI
41
En oSruvísi mér aður brá
hér um aS sjá
í bjarma sannra sagna.
In átjánda hálfnuð öld var þá
og engri tækni að fagna.
Þá Ormur Jónsson hér átti bú
meS eina kú,
en safnaSi ám og sauSum,
er fœrSu honum skjóliS, fœSu og trú
á forsjón í vetrarnauSum.
Hann Ormur var sagSur atall kall
og orkusnjall,
en harSur í horn aS taka.
Er hreggviSur móti honum svall,
hann hörfaSi lítt til baka.
Hann taldist dulsýnn, méS töfrahneigS,
sem títt var eygS. —
I vísdóms og vilja báli
á alþýSu sá hann fjör og feigS
— og flest þáS, er skipti máli.
Og tvíkvœntur inntur Ormur var,
sem ávöxt bar,
því tvo átti hann tugi jóSa.
En hvort honum auSnaSist œttsœldar —,
viS eigum þáS fyrst til góSa.
Þann barnahóp sinn hér Ormur ól
um átján jól
á kjarnmiklu kjöti sauSa. —
Já. Þá var fjörugt viS þetta ból,
þótt þar sé nú allt í dauSa.