Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Blaðsíða 75

Eimreiðin - 01.01.1954, Blaðsíða 75
U M FENGITÍMANN (saga frá tsrael) eftir Auraham Hadas. Ég hafði með langri ástundan vanið mig við að vakna í tæka tíð, eða þegar húsbóndinn heimtaði, að ég væri reiðubúinn til starfa. Það krafðist ekki litillar sjálfstamningar að geta vaknað a réttum tíma eftir árstíðum, — klukkan þrjú á morgnana þann tima árs, sem ærnar voru mjólkaðar, klukkan fjögur um fjárbeit- artímann, sumarmánuðina, og klukkan fimm dimmustu haust- manuðina. En maður varð með æfingunni eins og lifandi vekj- araklukka, gæddur viðbragðs-skjótleik viðkvæmasta sigurverks. Morgun einn, er ég var rétt nývaknaður, kom húsbóndinn að venju, og ég heyrði glamrið í járnslegnum skósólum hans á stemtröppunum utan við herbergisdyrnar mínar. Hann kom til að hotta á mig. Eitt andartak naut ég þess unaðar að teygja úr ^ttér, finna þyt taugastramnanna um allan likamann og skýrleika hugarstarfsins eftir endurnærandi svefninn. En nú var ekki til setunnar boðið, því að húsbóndinn kallaði rámri röddu, sem hann hélt víst sjálfur, að væri hóglegt hvísl: „Jakob, klukkan er fjögur.“ Um leið þaut ég fram úr rúminu, fleygði mér úr náttfötunum og gekk nakinn út í tunglskinið. Hann hélt á kyndlininn, meðan ég klæddist. „Hver er matselja í dag?“ spurði ég. „Chaviva," svaraði hann. Þá vissi ég, að mín beið sterkt kaffi með brauði og viðsmjöri, en líka hlýtt bros þeldökkrar konu, sem vakti mér unaðshroll frá hvirfli til ilja. Þessu var þó ekki alltaf að heilsa á morgn- ana. Þegar matseljan var ein af þessum illhryssingslegu kvend- um, sem alltaf voru sínöldrandi um eigin erfiði, var ekki að vænta svo mikils sem þess, að þær biðu góðan daginn, til þess að létta undir með manni að hefja dagsins strit. En Chaviva
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.