Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Blaðsíða 93

Eimreiðin - 01.01.1954, Blaðsíða 93
EIMREIÐIN LEIKLISTIN 73 lng Þjóðleikhússins um Holberg ^eð tilheyrandi ærslum,en einn- !gin öldungis handvissri leik- stjórn Lárusar Pálssonar á til- takanlega góðri nýþýðingu Jak- °bs Benediktssonar mag. art. Það var góð skúr ofan í mold- r°kið. Aðeins hefði Haraldur ^jörnsson, sem lék Æðikollinn, mátt vera minnugur leiðbein- lnga Holbergs til leikarans, sem leitaði hjá honum ráða um með- ferð hlutverksins. Holberg benti a embættismann í Rentukamm- eri til fyrirmyndar um tíma- leysi. Ef til vill hefði Haraldur att að líta inn í einhverja stjórn- arskrifstofuna eða kannske hjá Sambandinu, í stað þess að taka ieikmáta Menntskælinga sér til fyrirmyndar. En það var greini- legt, að Haraldur skemmti sér Prýðilega í hlutverkinu, og það gerðum við líka á áhorfenda- bekkjunum. Yfirhöfuð voru leik- endur í essinu sínu þetta kvöld. Bryndís Pétursdóttir skartaði sínu fegursta í hlutverki Leó- nóru, Herdís Þorvaldsdóttir og Emilía Jónasdóttir léku ósvikinn holbergskan gleðileik, en Ró- bert Amfinnsson bar þó af á biðilsbuxunum. Leander var teiðinlegur, sem vera bar, en Oidfux sást hvergi, í hans stað var kominn einhver Krókarefur, gripinn úr lausu lofti af Rúrik Haraldssyni. Sunnudagur, 14. marz, kl. 3.- Ferðin til tunglsins heitir barnaleikrit Þjóðleikhússins að þessu sinni og er þetta 24. sýn- lng leiksins eða þar um. Til upp- setningar leiksins var fenginn útlendur leikstjóri, hr. Simon Edwardsen, verkefnið var senni- lega ofvaxið leikstjórum hér. Ævintýri Önnu Lísu og Péturs er, sem vera ber, barnalegt, en samt nokkuð fjarskylt hug- myndaheimi íslenzkra bama. Það fór líka svo, að ein lítil þriggja ára dama grét hástöf- um, þegar Aldinborrinn birtist, og fimm ára herra ofbauð svo himnaborg Óla lokbrár, að hann varð að yfirgefa salinn. Auðvit- að vom þetta undantekningar, en kvíðinn fyrir Karlinum í Tunglinu var almennur, og kveðið var upp úr um áhrif hans til uppeldis yngstu kynslóðar- innar með svofelldum orðum af bamsvörum: Hann skal deyja! Hann skal deyja! Ég held, að Þjóðleikhúsið ætti ekki að seil- ast langt yfir skammt eftir verkefnum til að sýna íslenzk- um bömum, Það ætti að sýna Nýársnóttina um hver áramót. Hana skilur yngsta kynslóðin áreiðanlega og jafnvel líka hin fullorðnu böm, sem sækjast eftir skrautsýningum og ball- ettum sunnan úr löndum, ef ekki er haft vit fyrir þeim. Sama dag, kl. 8: Mýs og menn í átjánda sinn hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Hér er líka þreifandi fullt hús eins og á öllum hinum sýningunum. Hafi einhvern tímann í ferðinni flogið að manni efi um smekk fólksins, sem fyllti leikhúsið hverju sinni, þá er hér gleðileg- ur vottur um hið gagnstæða — tvöfalt gleðilegur, þegar hugsað er til aðstöðumunar leikhús-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.