Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.01.1954, Blaðsíða 71
EIMREIÐIN UM ÞJÓÐSÖGUR 51 Vel gert, hvar sem hún er eður fram kemur, að hugga hana og styrkja með guðs orði og hollum ráðum og sérdeilis þeim góðu °g umhyggjusömu guðs kennimönnum og kristilegum fríheitum, af því að ekkert illt er sannprófað upp á hana síðan hún meðtók altarissakramentum hér í Ámeskirkju, og er það sannarlega satt, að bæði ég og allt mitt sóknarfólk sjáum það gjarnan, og viljum það helzt, að henni verði allt að góðu upp héðan, lifi sem lengst °g lukkist sem bezt, guði til dýrðar, kristninni til uppbyggingar, sjálfri sér til heiðurs og mest og bezt til eilífrar sælu og sálu- hjálpar fyrir drottinn vom Jesúm Kristum. Amen. 1658 Þann 3. septembris Þorvarður Magnússon af hreinu hjarta og m. e. h. skrifað. (Heimildir: Hndrs. Thotts 2110 4to. — Lbs. 2302, 4to). Um alla dvalarstaði Galdra-Möngu, meðan hún fór huldu höfði Rieð líflátsdóminn og bálköstinn ógnandi yfir höfði sér, er ekki með vissu vitað, en fjöldi þjóðsagna er til um hana frá þessum tíma, einkum í sambandi við Aðalvík á Ströndum, Gmnnavík í Jökul- fjörðum og Snæfjallaströnd við ísafjarðardjúp. Allt em það hind- Urvitnasagnir, sem engar reiður er hægt á að henda. Vitað er þó með vissu, að hún flúði fyrst á náðir séra Torfa Snæbjamar- sonar að Kirkjubóli í Langadal og fól honum til geymslu hin áýrmætu handrit föður síns, er hún hafði bjargað undan bálinu. Uenda öll líkindi til þess, að þessi glæsilega og gáfaða unga stúlka hafi „strokið" með ráðum og að undirlagi sóknarprests síns, séra Þorvarðar Magnússonar, og haft frá honum meðmælabréf eða >>reisupassa“ til þeirra prestanna í ísafjarðarsýslu, séra Torfa á Kirkjubóli í Langadal og séra Tómasar Þórðarsonar á Snæfjöllum. Séra Tómas hafði tekið við Snæfjallastað árið 1629 af séra Jóni Þorleifssyni, föður Jóns Snæfjalladraugs, er fórst af slysi 1611, en gekk aftur og gerðist langmagnaðasta afturganga, sem nokkm sinni hefur þekkzt á íslandi — og er þá mikið sagt. Þjóðfrægastur ev Snæfjalla-fjandinn samt af viðureign þeirra Þorleifs Þórðar- sonar (Galdra-Leifa) og Jóns Guðmundssonar lærða, er kvað fjandafælu á drauginn, 164 erindi, og Snjáfjallavísur, 29 erindi. í skjóli þeirra prestanna, Tómasar og Torfa, dvaldi Margrét nieðan galdramál hennar biðu úrslita. Eftir að Tómas Snæfjalla- Prestur hafði misst fyrri konu sína, gerðist Margrét Þórðardóttir bústýra hans meðan galdrarykti hennar var enn ekki til lykta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.