Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.01.1954, Blaðsíða 65
eimreiðin HAMINGJUBRÉFIÐ 45 ut um hvippinn og hvappinn. Ég þekki ekkert af þeim núna. Ég þekki yfirleitt fáa. Vinunum hefur fækkað, um leið og aldurinn faerðist yfir mig. Ég er orðinn 46 ára. Já, pabbi minn, finnst þér það ekki aldur? Vissurðu, að litli strákurinn þinn er orðinn svona gamall? Það var eins og mér væri ekki sjálfrátt. Klettur kallaði á mig aftur til sín. Innan lítillar stundar var ég búinn að leita mér upplýsinga um, hvort þetta væri raunverulega sá sami Klettur. Og auðvitað var það sá sami Klettur, enda var ég þess ætíð fullviss. Aður en varði var ég orðinn þátttakandi í ferðinni, og á laugar- daginn sat ég í stórum langferðabíl, sem brunaði óðfluga burt úr bænum. Alla leiðina ásóttu mig minningar frá löngu liðnum tímum, og stundum fékk ég dynjandi hjartslátt, er ég hugsaði um það, að °ú væri ég óðfluga að nálgast staðinn, þar sem ég átti mínar hjartfólgnustu hamingjustundir og einnig daginn dimma, sem réði örlögum mínum í þessi 28 ár, sem ég hef lifað síðan þá. Ég hálf- Partinn fyrirvarð mig fyrir þessa bamalegu eftirvæntingu, en ég gat bara ekkert að þessu gert. Ég hefði átt að vita, að eitthvað var í aðsigi, sem héldi mér svona magnleysislega spenntum, eins °g ávallt er, þegar maður nálgast ókomin forlög. Hvað eftir annað var ég úti á þekju, gersamlega á valdi endur- niinninganna. Allt, sem gerðist á Kletti fyrir 28 árum, þaut í gegnum hugann, sumt harla óskýrt, en sumt skýrt. Og það var ein mynd, sem aldrei hvarf, alltaf stóð hún jafn skýrt og lifandi fyrir framan mig; það var mynd af ljóshærðri, laglegri stúlku nieð rjóðar kinnar. Hún var í rauðri peysu og bláu pilsi. Um hvað sem ég hugsaði, þá var mynd hennar þar ávallt fast greypt með. Því að það var í sambandi við hana, sem minningar niínar við Klett voru tengdar. Ég hafði ekki hugsað um hana í mörg ár, og alltaf var ég að reyna að gleyma henni. Og nú gat ég — eftir öll þessi ár — kallað mynd hennar jafn skýrt fram í hugann eins og þegar ég var 18 ára. Það var sumarið, sem hún kom og síðasta sumarið, sem ég var á Kletti. Hún var, held ég, 16 ára. Hún var munaðarlaus, móðirin nýdáin, og hún átti í engan stað að venda annan en Klett. Fyrst í stað var hún sorgbitin, en brátt tók hún gleði sína á ný á þessu yndislega heimili. Mér fannst hún dásamleg frá því fyrsta. Við urðum innilega hrifin hvort af öðru, og ég finn það núna, þegar ég er orðinn eldri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.