Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Qupperneq 98

Eimreiðin - 01.01.1954, Qupperneq 98
78 RITSJÁ EIMREIÐIN æði mikil timatöf við notkun bókar- innar, að þurfa að leita á heilli blað- síðu i hvert skipti eftir þýðingu á erlendu orði. Hefði verið hagkvæm- ara að hafa þetta safn islenzk-er- lenda og erlend-íslenzka orðabók að venjulegum hætti, þótt það hefði lengt ritið nokkuð. Eins og tekið er fram í formála, er hér aðeins um lítið sýnishorn nýyrða að ræða, og er ætlunin, að framhald verði á ritinu. Hér eru t. d. aðeins örfá orð úr líffærafræði í IV. kaflan- um (Líffræði-—Erfðafræði), en ný- yrði þau í liffærafræði, er Guðmund- ur prófessor Hannesson gerði og gefin voru út á sínum tíma, skipta mörg- um hundruðum. Er þetta ekki nema eðlilegt í sýnishornabók eins og þessi er, þar sem sleppt er orðaflokki þessarar fræðigreinar. En við fljótan yfirlestur kemur í ljós, að ýms ný- yrði vantar í þá flokka, sem teknir eru, svo sem sálarfræði og líffræði. Ég nefni aðeins orð eins og aestesia (skynjun), anaestesia (óskynjun), agent (valdur), apport, (dulflutn- ingur), crystal-gazing (glæskyggni), delusion (órar), devining rod (spá- sproti), o. s. frv. Söfnun nýyrða er mikið nytsemda- starf og rit þetta góð byrjun, en fram- hald þarf að verða á verkinu, bæði á nýmyndun orða og söfnun þeirra. Mun svo jafnan reynast, „að orð, er á íslandi til um allt, sem er hugsað á jörðu“, ef sköpunarmáttur tung- unnar er notaður út í æsar. Sv. S. FORNAR GRAFIR OG FRÆÐI- MENN, eftir C. W. Ceram, í þySingu Björns O. Björnssonar (Ak. 1953) er sagan af fornleifafræðinni, sögð á al- þýðlegan og auðskilinn hátt, en ritið hefur Bókaforlag Odds Björnssonar út gefið af mikilli vandvirkni og prýtt fjölda mynda. Fomleifafræðin er ekki gömul vis- indagrein, vart meira en hálf önnur öld siðan farið var að stunda þessi visindi á grundvelli skipulagðra rann- sókna, einkum varðandi Grikki og Rómverja hina fornu, svo og Norður- lönd. Síðan hefur starfssvið þessarar fræði aukizt og margfaldazt. Enda er mönnum smám saman að takast að rýna æ lengra og lengra aftur 1 dimmu fomaldar og leiða í Ijós löngu horfna menningu hennar, siði og háttu. Hér er þessari leit allri lýst mjög ítarlega og þá um leið starfi helztu brautryðjenda um fornleifa- gröft og -rannsóknir. Skýrt er fra fornleifarannsóknum í Pompeji, Tróju, Mykenae og Krit, Egyptalandi, Assýríu, Babyloníu og Súmeriu, Mexíkó, Suður-Ameríku o. s. frv. — Fornleifafræðin hefur þegar lagt drjúgan skerf til aukins skilnings á sjálfri sögu mannkynsins, enda notið í þvi stuðnings skyldra fræðigreina, svo sem mannfræði, jarðfræði og samanburðar-málfræði. Þessi alþýð- lega samda fræðibók er líkleg til að verða vinsæl og mikið lesin hér á landi. Sv. S. Óskar Einarsson: STAÐARBRÆÐ- UR OG SKARÐSSYSTUR. Rvik 1953 (tsaf.). Ættfræði hefur verið og er enn uppáhald margra Islendinga, sem iðka hana i tómstundum sér til gam- ans og fróðleiks. Ættartölur eru rakt- ar allt aftur í fornöld, og enn uppi þeir, sem ekki standa að baki höf- undi eða höfundum Landnámu um þekkingu á ættum manna. Allmörg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.