Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Síða 15

Eimreiðin - 01.07.1957, Síða 15
NOKKUR ORÐ UM BÓKMENNTAKENNSLU 167 Bið eg honum blessunar, þá bústaðar minn nár í moldu nýtur. Bæði kvæðið sem slíkt og höfundur þess gefa tilefni til fróðlegra athugana. Að vísu var séra lljörn í Sauðlauksdal ekki stórskáld, og kunnari er hann af öðrurn hlutum frem- ur en skáldskap sínum. En einmitt efni kvæðisins gefur kennaranunr færi á að ræða ævi og störf Bjöms, sem er tíma- uiótamaður á margan hátt. Kennslustundin verður skemmti- legur Íslandssögutími. Þjóðhagir, náttúrufar, menntunarástand °g stjómarfar á 18. öld verður umræðuefnið í tímanum, og nemendum gefst færi á að varpa fram spurningum og athuga- semdum. Kvæðið stendur þeim fyrir hugskotssjónum sem sannur fulltrúi þess tíma, sem það var kveðið á. Og það er góður fulltrúi, fulltrúi þess bezta, sem bjó með fátækri þjóð 1 veglausu, óræktuðu landi, þjóð, sem átti sér jafnvel varla Lokkra byggingu, sem því nafni mundi nefnast í dag. Og hoðskapur kvæðisins, — er hann ekki jafntímabær nú og á t'mum Bjöms Halldórssonar? Og orðfærið: þreyttur fara að sofa; heimsins stund; gestaherbergi; góður borgari heims- lns; þá bústaðar minn nár í moldu nýtur. — Nei, ein kennslu- stund nægir ekki þessum tveim vísum. Við skulum t. d. at- huga þetta með gestaherbergið. Hefur ekki eitt af nútíma- skáldunum okkar einmitt ort kvæði, sem ber nafnið Hótel Jörð? Skyldu skáldin fara með yrkisefnið á svipaðan hátt? Eða að hvaða leyti skyldi Reykjavíkurskáldið svonefnda vera ólíkt ræktunarfrömuðinum vestra í viðhorfum sínum við til- ^erunni? Að hvaða leyti er hugsunarháttur 20. aldarinnar °h'kur hugsunarhætti þeirrar 18.? Við verðum að lesa kvæðið: Tilvera okkar er undarlegt ferðalag. Við erum gestir og hótel okkar er jörðin. Einir fara og aðrir koma í dag, því alltaf bætast nýir hópar í skörðin. Og til eru ýmsir, sem ferðalag þetta þrá. en þó eru margir, sem ferðalaginu kvíða. Og sumum liggur reiðinnar ósköp á, en aðrir setjast við hótelgluggann og bíða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.