Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Side 20

Eimreiðin - 01.07.1957, Side 20
Til íslands. Þrjú kvæði eftir Bjarna M. Gíslason. RínmaJjóð Ég man eftir moldarbœnum og mörgum fallegum stjörnum. En fegurst skein stjarnan í strengleik orðsins, og stundum fannst okkur börnum — það hlyti að vera Guði og englum hans gefið að geta kveðið rímur og tekið i nefið. Því hvað var sú himinsœla, sem lieillaði i fjarlœgum Ijóma, ef var hún ekki’ eins og vetrarkvöldin með vökunnar stuðluðu óma, þegar kapparnir frœknu kepptu af rnóði og hita — og konan fór niður að scekja dálitinn bita? Ég var milli vonar og ótta og virtist ég œtla að detta, þvi hverju gat ekki su orrahríð valdið, ef annað eins skeði og þetta: að kóngurinn góði og hesturinn fceri að hrapa — og hún þarna á loftslánni kökunni og brœðingnum tapa-

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.