Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Page 23

Eimreiðin - 01.07.1957, Page 23
Koimnguwim í Atom eítir Kristján Bender. Stundu fyrir sólsetur gekk hann út úr tjaldinu, kraup í sandinn, sneri andliti sínu í austur og þakkaði spámanninum jiðinn dag. Eftir stundarkorn kom hann aftur, þögull og hæg- 'átur, settist á mottu frammi við tjaldskörina og hlustaði. Foringi leiðangursins lauk máli sínu með þessum orðum: ~~ Síðustu jarðfræðirannsóknir sanna, að þar sem eyðimörk- Jn er nú, hafi eitt sinn verið stöðuvatn; jró telja menn, að Sv° hafi ekki verið frá upphafi, og til eru munnmæli um, að ^ndið hafi eitt sinn verið frjósamt, og að hér hafi verið mikil ^enning og fagrar borgir. Foringinn leit fram að tjalddyrunum til hins þögla leið- Sngumanns og sagði: ~~ Kasim Ahmed, mér hefur verið sagt, að þú þekkir flestar e|ðir um eyðimörkina, og að eitt sinn hafir þú farið einn Um þau svæði, sem við ræddum. ðáaðurinn leit upp og svaraði: (~~ Satt er það, herra, eitt sinn hef ég villzt frá lestinni, sem 1)1 tun eyðimörkina. í Jreirri för kom ég þar, sem munnmælin SeRja, að höfuðborg Amíta hafi staðið. Ég gekk um sandinn °g var dapur, því að fegurðin var horfin þessu landi og saga

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.