Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Síða 23

Eimreiðin - 01.07.1957, Síða 23
Koimnguwim í Atom eítir Kristján Bender. Stundu fyrir sólsetur gekk hann út úr tjaldinu, kraup í sandinn, sneri andliti sínu í austur og þakkaði spámanninum jiðinn dag. Eftir stundarkorn kom hann aftur, þögull og hæg- 'átur, settist á mottu frammi við tjaldskörina og hlustaði. Foringi leiðangursins lauk máli sínu með þessum orðum: ~~ Síðustu jarðfræðirannsóknir sanna, að þar sem eyðimörk- Jn er nú, hafi eitt sinn verið stöðuvatn; jró telja menn, að Sv° hafi ekki verið frá upphafi, og til eru munnmæli um, að ^ndið hafi eitt sinn verið frjósamt, og að hér hafi verið mikil ^enning og fagrar borgir. Foringinn leit fram að tjalddyrunum til hins þögla leið- Sngumanns og sagði: ~~ Kasim Ahmed, mér hefur verið sagt, að þú þekkir flestar e|ðir um eyðimörkina, og að eitt sinn hafir þú farið einn Um þau svæði, sem við ræddum. ðáaðurinn leit upp og svaraði: (~~ Satt er það, herra, eitt sinn hef ég villzt frá lestinni, sem 1)1 tun eyðimörkina. í Jreirri för kom ég þar, sem munnmælin SeRja, að höfuðborg Amíta hafi staðið. Ég gekk um sandinn °g var dapur, því að fegurðin var horfin þessu landi og saga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.