Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Qupperneq 30

Eimreiðin - 01.07.1957, Qupperneq 30
182 EIMREIÐIN ljómans, hirðskáldin ortu stríðssöngva, en spekingarnir töluðu um brunn vizkunnar, sem aldrei þryti. . . Það var blásið í básúnur og kveiktir eldar á öllum fjalla- tindum hins víðlenda ríkis. Frá sólarupprás til kvöldseturs streymdu glæstar fylkingar að hinum miklu portum höfuð- borgarinnar. Glaðir riddarar með meyjarroða í kinnum, ani- eygir veiðiinenn frá skógunum miklu komu og frá hafnar- borgunum lútuspilarar, söngvarar og skækjur. Og það var dansað um nætur, en um daga voru bogskot og burtreiðar. Þá var sigurörkin tekin úr musterinu, og ekið í gegnuni borgarhliðið. Slíka dýrð hafði enginn fyrr augunt litið. Og borgarmúrarnir skulfu undan hófum riddaraliðsins, og loftið titraði af hornablæstri, en fyrir liðinu reið hinn mikli örn, konungurinn í Atom, klæddur svartri brynju, búinn gullnu sverði, sem ljómaði eins og sól, en var biturt sem elding. Og höfuðborgin horfði á eftir sonum sínum stolt eins og móðir, sem býr börn sín til brúðkaups. Svo liðu dægrin. Það fréttist til Atom, að Tríkótan konungur hefði beðið sér griða og gefið land sitt í hendur hinum mikla Amitusi. Því var fagnað í Atom, að konungur þeirra ltefði farið í gegn löndum hinna þeldökku manna og sigrað ríki þeirra. Og það var rætt í Atom, að hersveitir spryttu sem gras úr jörðu, er Amítus kastaði gulli úr lófum sér líkt og korni væri fleygt fyrir spörva. Aldrei hafði nokkur fylkir farið svo víða um lönd með eldi og brandi, og aldrei hafði gunnfáni neinnar þjóðar blakt að undir svo mörgum stjörnum. Og það var haft á orði, að þar sem hersveitirnar berðust, væri sólin blóðlit, er hún gengi til viðar. En þó var uppi uggur í Atom, og fólkið spurði: — Hví hefur ei rignt í landinu síðan örkin helga var tekin úr musterinu? Hví hefur himinninn vanrækt jörðina? Hefur konungur vor í hita stríðsins gleymt að fórna gyðju frjósem- innar drúfum hinna erlendu akra? En prestamir svöruðu: — Þér lítilsigldir, látið ekki guðina heyra kveinstafi yðar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.