Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Qupperneq 34

Eimreiðin - 01.07.1957, Qupperneq 34
186 EIMREIÐIN brauðhleif og rækjum, og í markaðinum geta fisksölumad- dömurnar vermt kalda fingur sína A heitu toddýi, sem j/er fá á næsta borði við humar- og krabbasalann. En þó sést aldrei vín á nokkrum manni. Ein mesta lystisemd þessa heims er að ganga krá úr krá í Barcelona, vínbúð úr vínbúð, spjalla við vert og vínsala og bergja glas og glas af heimsins beztu veigum, hinum rauða, blóðdimma drykk: vino tinto, dulce. Ekki aðeins til þess að finna til þess funhita, sem liann hleypir í blóðið, þaðan af síður til þess að verða undir áhrifum, lieldur fyrst og fremst til þess að njóta bragðsins, þessarar himnesku gómkitlu, sem er öllu ljúfari. Munnur og tunga mettast af bragðinu, sem rétt býður grun um beiskju, en gerir hvorki að særa né svíða, heldur aðeins að eggja og svala. Og verðið hjá vínsalanum: tvær krónur og fimmtíu aurar lítrinn af beztu tegund. Barcelona er falleg borg. I úthverfum hennar er hver al- menningsgarðurinn öðrum fegurri, en fallegastur er garður- inn á Juich-fjalli. Þar er hringleikalnis í grískum stíl, og er þar efnt til útileikja yfir sumartímann. í Borgargarðinum var dansaður á páskadag sérkennilegur, katalónskur hringdans, töluvert vandlærður og margbrotinn, en fullur yndisþokka. Aðallega voru það unglingar, sem dönsuðu hann, og lék stór hljómsveit fyrir, en þó sást roskið fólk og jafnvel gamalt dansa líka. í Guillgarði eru einhverjar fegurstu furðusmíðar nútíma byggingarlistar, þrjár brýr hlaðnar úr hraungrýti, ng eru eftir Gaudi, frægasta arkitekt Spánar. Spánverjar eru ekkert annað en ljúfmennskan og kurteisin, ávallt boðnir og búnir til þess að hjálpa og leiðbeina eftif föngum, og eru í þeim efnurn næsta ólíkir nágrönnum sín- um, Frökkum. Spánverjum þykir mjög gaman að því, þegaf spænskukunnátta mín hrekkur ekki til að gera mig skiljan- legan, og gengur þá maður undir manns hönd við að reyna að komast til botns í því, sem ég er að segja. Þeir hlæja og masa og pata, og loks kemur einhver, sem kann ensku, og leystist þá þrautin, og allt endar í gleðskap og hlátri. Frakkar verða aftur á móti móðgaðir við þá, sem ekki kunna frönsku; ég undanskil þó lögregluþjóna Parísarborgar, þeir eru ekkert nema alúðin. Barcelonabúi telur ekki eftir sér að fylgja þ^r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.