Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Qupperneq 35

Eimreiðin - 01.07.1957, Qupperneq 35
SÍÐASTA STUNDIN 187 ;i rétta leið, þó það taki fimmtán til tuttugu mínútur, og gildir það jafnt um einkennisbúna menn og borgara. Ramblas heitir ein aðalgata Barcelona, stutt gata, sem ligg- Ur upp frá höfninni, þar sem minnisvarði Columbusar gnæfir yfir- Ranrblas endar í Cataloníutorgi, þar sem eru fallegar styttur, gosbrunnar og blóm. Þar kostar fimmtíu aura að setjast niður á stól, og láti ég bursta skóna mína, kostar það hálfa aðra krónu. Hver einasti skóburstari lítur á mig með fyrirlitningu og metur mig frá hvirfli til ilja og finnur mig léttvægan, ef honum finnst skórnir mínir ekki nógu blankir. Eina ráðið er þá að láta hann bursta skóna, eða svara honum lueð sama vanþóknunarglápinu. A Ramblas gengur unga fólkið sér til skemmtunar, prúð- ^úið og glatt á svip. Þar sitja Ameríkanar og enskt hefðarfólk a oangstéttunum við absint-drykkju og ísát, en páfagaukar, kólibrífuglar, hænur og ýmis konar stélpeningur hjá fugla- salanum keppir við lafðirnar í masi og gaggi. Blómasölu- stulkurnar sitja kurteisar og siðprúðar inni í miðju blóma- ^afinu, og má ekki á milli sjá, hvort skærar skín, andlit þeirra e®a rósin, sem kostar fimm peseta. Hér og hvar sitja blindir nienn og örkumla á götuhornum og selja happdrættismiða rancos, sumir svo aumir, að viðskiptavinurinn rífur sjálfur nnðann úr nælu á jakkaboðangi mannsins og lætur pening- lun í vasa hans. Þessir hryggilegu vesalingar eru sumpart v°fur borgarastyrjaldarinnar, sumpart fómardýr skelfilegs vá- §ests, sem ber niður í héraði einu á Suður-Spáni: þar verða 0 lugnanlega margir íbúanna augnblindu að bráð. Skarkalinn á Ramblas er gífurlegur. Á nóttinni vakna ég 'einkennilegan karlakórssöng, og þegar ég lít út um glugg- auu. sé ég hóp manna með hvítar húfur standa á gangstétt- 1Uni fyrir framan frægustu bjórstofu borgarinnar og kyrja ^euðandi söngva, bjórstofugestum til ánægju. Þegar ég er að y1 ^ominn að sofna út frá þessum framandi söng, kemur r°handi sporvagn og vekur mig. Um síðir sofna ég þó, en Uru morguninn margnast skröltið um allan helming, og geng- SV0 fram á daginn, að hávaðinn vex æ meir, og nær há- j^ýiki um sex—sjö leytið. Blaðasalar keppa við vélamar um avaðamet, og kalla hver í kapp við annan: La Prensa, la
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.