Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 37
SÍÐASTA STUNDIN 189 Ég verð svo glaður, að ég £er rakleiðis til næsta vínsala og fæ mér rauðvínsglas. Ég skála fyrir fuglunum í miði, sem fnenn kunnu að brugga fyrir þúsund árum. Og þegar ég fer héðan frá Barcelona, ætla ég að skilja eftir nokkur íslenzk frímerki handa stúlku, sem haldin er söfnunaræði. Glaður í bragði geng ég út og kasta mér áfergislega í straum götunnar. Fuglasöngur, aldagamall mjöður og mann- fegur breyskleiki hafa bjargað við trú minni á lífið. En svo er líka íslenzkt landslag mjög misjafnlega skapi farið og ólikt * sér. Ég hef komið á þá staði, þar sem landslagið er fjarska opinskátt °g hleypur upp í fangið á manni við fyrstu sýn, en oftar krefst íslenzk náttúra langrar kynningar, ef fullur skilningur á að takast. Það mætti hannske segja, að hún væri að þessu leyti dálítið gamaldags. En islenzkt andslag er líka því trúrra og vinfastara sem það er seinteknara. Ásgrimur Jónsson listmálari i „Myndir og minningar". Þetta er hið hörmulega hlutskipti byltingarinnar: Hún feykir út í veður og vind rusli og fúaspækjum hins gamla þjóðfélags, en líka óvilj- andi dýrmætu erfðasilfri. Norski rithöfundurinn Torolf Elster. Sjaldan mun íslendinga vanta menn til að yrkja; blessaður vandaðu 1 því, sem þú lætur rjúka um hnýfilinn og píndu sálina til að fljúga. ■) að menn eiginlega ekki geti ort vel nema öll hreyfing hugmyndanna í réttu og fögru jafnvægi, þá verða menn stundum að taka sig upp með nokkurs konar andlegri áreynslu; þegar það er búið, þá flýgur mað- Ur °hastnær vel; líka þarf maður að lesa mikið og reyna mikið, ef mað- Ur á að vera fyrir ofan aðra menn. Geti maður það án þess að svima, þá er maður góður. Benedikt Sveinbj. Gröndal i bréfi til Eiriks Magnússonar. hfannkynssagan sýnir okkur fá timabil, er beri á sér slík einkenni andlegs ófrelsis sem þessi seinustu ár. Ofsóknirnar, sem málfrelsið var eiu á endurreisnartímabilinu og siðar — á 17. og 18. öld — virðast hafa Ver’ð hreinasti barnaleikur á við þær, sem við höfum nýlega verið v‘tni að. Antoni Stonimski, pólskur rithöfundur, i grein, sem hann skrifaði eftir hið freega kommúnistaþing, þar sem Krúsjef flutti reeðuna um gleeþi Stalins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.