Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 43
SVART OG HVÍTT 195 »Þá fer ég að sofa og Iieirata frið,“ sagði liann og var öllum lokið. »Þetta verður í síðasta sinn, setu ég reyni að draga þig upp úr skítnum. Það er ekki hægt að bjarga bjálfum eins og þér.“ »Gott — og far vel Franz,“ drafaði hann. Hálmurinn lagð- lst fast að vjtum hans og gerði honum erfittum rnálfar. Hann reyndi ekki og \ ildi ekki lyfta höfðinu. Þó byrjaði hann enn. Hún fór að þreifa sig út úr portinu, rak sig á kassahorn °g járnarusl og reif kápuna sína á nöglum. Þegar portveggj- unum sleppti, mætti henni skíma, og hún hraðaði sér til ljóss- lns — meira Ijóss. Hægri höndina bar hún fyrir augum, en su vinstri hékk máttlaus niður með síðunni og dinglaði til eins og flaska í sokk. Hún lieyrði að hann var enn að hafa yfir ljóð. „Fjördrykkinn eilífðar fast ég drakk, þá féll mín ásýnd á jörð eins og gríma. Heiðingjasálin steypti stakk. Ég steig lyrir dómara allra tíma . . .“ Hún var farin að skjálfa og skalf mikið — og flýtti sér I'eim. Nokkru seinna komu ærslafullir unglingar inn í portið °& kveiktu í hálminum og kössunum, því að það var gamlárs- kvöld og allir máttu gera allt. Þegar lögreglan kom til að skakka leikinn, var höfuð mannsins brunnið svo mjög, að það skein í hvíta kúpuna. kithöfundar í Ráðsljórnarríkjunum eru litlaus hópur. Þeir eiga sér |ngin sérkenni. Ritsnilli eiga þeir ekki til, og þeir gera sér ekki grein yiir veruleikanum. Sú mynd, sem þeir sýna af honum, er dregin of fá- Urn °K grunnfærnislegum dráttum. Michail Sjolochov, höfundur Rólega rennur Don, i rrrðu a rithöfundaþingi i Moshvu i febrúar 1956.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.