Eimreiðin - 01.07.1957, Qupperneq 43
SVART OG HVÍTT
195
»Þá fer ég að sofa og Iieirata frið,“ sagði liann og var öllum
lokið.
»Þetta verður í síðasta sinn, setu ég reyni að draga þig upp
úr skítnum. Það er ekki hægt að bjarga bjálfum eins og þér.“
»Gott — og far vel Franz,“ drafaði hann. Hálmurinn lagð-
lst fast að vjtum hans og gerði honum erfittum rnálfar. Hann
reyndi ekki og \ ildi ekki lyfta höfðinu. Þó byrjaði hann enn.
Hún fór að þreifa sig út úr portinu, rak sig á kassahorn
°g járnarusl og reif kápuna sína á nöglum. Þegar portveggj-
unum sleppti, mætti henni skíma, og hún hraðaði sér til ljóss-
lns — meira Ijóss. Hægri höndina bar hún fyrir augum, en
su vinstri hékk máttlaus niður með síðunni og dinglaði til
eins og flaska í sokk. Hún lieyrði að hann var enn að hafa
yfir ljóð.
„Fjördrykkinn eilífðar fast ég drakk,
þá féll mín ásýnd á jörð eins og gríma.
Heiðingjasálin steypti stakk.
Ég steig lyrir dómara allra tíma . . .“
Hún var farin að skjálfa og skalf mikið — og flýtti sér
I'eim.
Nokkru seinna komu ærslafullir unglingar inn í portið
°& kveiktu í hálminum og kössunum, því að það var gamlárs-
kvöld og allir máttu gera allt. Þegar lögreglan kom til að
skakka leikinn, var höfuð mannsins brunnið svo mjög, að
það skein í hvíta kúpuna.
kithöfundar í Ráðsljórnarríkjunum eru litlaus hópur. Þeir eiga sér
|ngin sérkenni. Ritsnilli eiga þeir ekki til, og þeir gera sér ekki grein
yiir veruleikanum. Sú mynd, sem þeir sýna af honum, er dregin of fá-
Urn °K grunnfærnislegum dráttum.
Michail Sjolochov, höfundur Rólega rennur Don, i rrrðu
a rithöfundaþingi i Moshvu i febrúar 1956.