Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Síða 51

Eimreiðin - 01.07.1957, Síða 51
ÚR FREMRIBYGC.Ð OG TUNGUSVEIT 20.S viðsuða oftast nokkuð löng; faðir minn flýtti sér ekkert, ræddi Vlð fólkið og hvíldi sig. Ég man eftir mörgum kvöldum, þegar vað gengum heim, og tunglið skein glatt á hina fögru sveit, þakta hjarni og glærum svellum. Og ennþá veit ég, að tunglið skín á Skagafjörð og stjörnurnar blika á skýlausum himni, alveg eins og fyrir 60 árum. En nú er allt þetta góða fólk, sem þá var í blórna aldurs, horfið af jörðinni og nýtt — efa- laust gott — fólk komið í þess stað. Árið 1935 fór ég á bíl um Blönduhlíð einn fagran sumardag. Við veginn fyrir neðan Ákra stóð gamall maður, sem ég þóttist þekkja. Ég stöðvaði því bílinn og fór út. ..Komdu blessaður og sæll, Jón,“ sagði ég og rétti honum höndina. fjamli maðurinn tók kveðju minni vel. ..Hver ert þú?“ spurði hann. ..hað er engin von til þess að þú þekkir mig,“ sagði ég, „því Pu hefur ekki séð mig síðan daginn, sem ég var fermdur á , .æIifelli, ásamt tveimur dætrum þínum og mörgum fleiri °rnum. Síðan eru liðin þrjátíu og fimm ár.“ Svo sagði ég 011um, hver ég var, og kannaðist hann þegar við mig. .,1‘oreldrar þínir voru góð hjón,“ sagði hann brosandi. -^lér hlýnaði um hjartarætur við þessi vingjarnlegu og fals- ausu orð Jóns frá Hömrum í Fremribyggð. Þangað voru tvær ,‘Harleiðir ekki langar frá Mælifelli. Oft hafði ég komið þangað á æskuárum, og oft hafði Jón komið að Mælifelli, þessi .kvaxni kraftajötunn, látlaus og einlægur í starfi og trú, °uis og margt fólk þar um sveitir var þá og er sjálfsagt enn, (VaÖ' sem hver segir. — Svo skildi ég við Jón og sá hann ekki tar, en hann hafði fært mér fagra kveðju frá æskustöðv- Unum og nært þá tilfinningu í huga mínum, sem ég vil sízt au vera. Aður en gamli bærinn var rifinn og nýi bærinn byggður, aiði faðir minn látið þilja af dálitla kompu inni í hinni °ugu baðstofu og liafði þar skrifstofu. Hafði hann þar bækur ltlar, sem voru margar og góðar, og þar skrifaði hann ræður annað. Sat hann þar mjög oft, las og skrifaði. Yfir höfuð k'^L.^aun ekki ónáðaður þar. Þegar gestir komu, var þeim 10 til stofu, sem var frammi, og inn af henni var svefn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.