Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Síða 55

Eimreiðin - 01.07.1957, Síða 55
ÚR FREMRIBYGGÐ OG 'l'UNGUSVEIT 207 §anga með dilkum. Fannst honum fráfærur ekki borga sig, þegar á allt var litið, hafði heldur fleiri kýr. En sunnlenzku kaupafólki var þá oft greitt í smjöri og tólg — einkum smjöri. Faðir minn hafði mörg áltöld, sem óvíða voru til, til dæmis skilvindu, prjónavél, góða eklavél, vatnsmyllu (er hann setti UPP sjálfur í bæjarlækinn) og taðkvörn. Allt þetta kom fljótt að Madifelli, en einhverjir bændur mundu hafa fengið það ^yrr í Skagafirði, svo sem Sigurður Jónsson á Reynistað og Albert á Páfastöðum og Ólafur í Ási Sigurðsson. Voru for- eldiar mínir einhuga um að fá sem flesta góða hluti, sem v’erða máttu til flýtis og vinnusparnaðar. kaðir minn var mikill búmaður og smiður góður, bæði á lré og járn. Átti hann góða smiðju, smíðaði skeifur og ljá- ðakka (þá voru notaðir skozkir ljáir, kenndir við Torfa í lafsdal). Fjöldamargt annað smíðaði hann, svo sem orf, hríf- Ur» króka, kláfa og meisa. Krókarnir voru notaðir til að "ytja í þeim klömbruhnausa úr flagi upp á þurrt, svo og mó há gröfum á þurrkvöll. í kláfunum var áburður borinn á tuu- Úom hvoru tveggja þessi tæki hengd á klakka á reiðing- Urn» —• allt flutt á liestum. í meisa var taðan látin og borin í þeina úr hlijðu í fjós; átti hver kýr sinn meis. Var allmikið 'eik að láta í meisa lianda 11—12 nautgripum. Áburður var a^Ur malaður í taðkvörnum og svo ausið úr hrúgunum úr U°guni. Eftir það var rakað yfir með hrífum, einkum er rekja ,oru> °g þannig mulinn áburðurinn niður í grassvörðinn. ð lokum var svo ,,hreinsað“, þ. e. ]iað, sem ekki gekk niður 'ullinn, var rakað saman í hrúgur og svo borið af í pokum látið í hrúgur út fyrir túngarð. Aldrei var tún slóðadregið * ^áælifelii fyrir aldamót, en kerruhjól fékk faðir minn, en Suiíðaði sjálfur kjálka og kassa. Lítið gagn varð þó að þessu |erkfaeri, túnið óslétt og kerran allt of þung. Hjólbörur voru a,svert mikið notaðar, bæði við túnáburð og akstur taðs frá u'sum. En mikið af sauðataði var þurrkað og notað til elds- ne.y.tls> því mótak var lítið og lélegt á Mælifelli. Mykjan var niJög úrýgð með mold úr gömlu bæjarrústunum, sem voru Ur F» °ÞrÍótandi áburðarnáma á þeim árum. Var því nægileg- ^^urður á túnið frá fjósi og hesthúsum og túnið í ágætri en ekki stækkaði faðir minn það, enda nægilegar engjar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.