Eimreiðin - 01.07.1957, Qupperneq 55
ÚR FREMRIBYGGÐ OG 'l'UNGUSVEIT
207
§anga með dilkum. Fannst honum fráfærur ekki borga sig,
þegar á allt var litið, hafði heldur fleiri kýr. En sunnlenzku
kaupafólki var þá oft greitt í smjöri og tólg — einkum smjöri.
Faðir minn hafði mörg áltöld, sem óvíða voru til, til dæmis
skilvindu, prjónavél, góða eklavél, vatnsmyllu (er hann setti
UPP sjálfur í bæjarlækinn) og taðkvörn. Allt þetta kom fljótt
að Madifelli, en einhverjir bændur mundu hafa fengið það
^yrr í Skagafirði, svo sem Sigurður Jónsson á Reynistað og
Albert á Páfastöðum og Ólafur í Ási Sigurðsson. Voru for-
eldiar mínir einhuga um að fá sem flesta góða hluti, sem
v’erða máttu til flýtis og vinnusparnaðar.
kaðir minn var mikill búmaður og smiður góður, bæði á
lré og járn. Átti hann góða smiðju, smíðaði skeifur og ljá-
ðakka (þá voru notaðir skozkir ljáir, kenndir við Torfa í
lafsdal). Fjöldamargt annað smíðaði hann, svo sem orf, hríf-
Ur» króka, kláfa og meisa. Krókarnir voru notaðir til að
"ytja í þeim klömbruhnausa úr flagi upp á þurrt, svo og mó
há gröfum á þurrkvöll. í kláfunum var áburður borinn á
tuu- Úom hvoru tveggja þessi tæki hengd á klakka á reiðing-
Urn» —• allt flutt á liestum. í meisa var taðan látin og borin í
þeina úr hlijðu í fjós; átti hver kýr sinn meis. Var allmikið
'eik að láta í meisa lianda 11—12 nautgripum. Áburður var
a^Ur malaður í taðkvörnum og svo ausið úr hrúgunum úr
U°guni. Eftir það var rakað yfir með hrífum, einkum er rekja
,oru> °g þannig mulinn áburðurinn niður í grassvörðinn.
ð lokum var svo ,,hreinsað“, þ. e. ]iað, sem ekki gekk niður
'ullinn, var rakað saman í hrúgur og svo borið af í pokum
látið í hrúgur út fyrir túngarð. Aldrei var tún slóðadregið
* ^áælifelii fyrir aldamót, en kerruhjól fékk faðir minn, en
Suiíðaði sjálfur kjálka og kassa. Lítið gagn varð þó að þessu
|erkfaeri, túnið óslétt og kerran allt of þung. Hjólbörur voru
a,svert mikið notaðar, bæði við túnáburð og akstur taðs frá
u'sum. En mikið af sauðataði var þurrkað og notað til elds-
ne.y.tls> því mótak var lítið og lélegt á Mælifelli. Mykjan var
niJög úrýgð með mold úr gömlu bæjarrústunum, sem voru
Ur F» °ÞrÍótandi áburðarnáma á þeim árum. Var því nægileg-
^^urður á túnið frá fjósi og hesthúsum og túnið í ágætri
en ekki stækkaði faðir minn það, enda nægilegar engjar