Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Síða 58

Eimreiðin - 01.07.1957, Síða 58
Landið mitt og landið ykkar eitir Einar Haugen. Einar Haugen, prófessor við Wisconsin liáskóla í Bandaríkjunum, dvaldi um skeið hér á landi fyrir fáum árum og flutti fyrirlestra við Háskóla Islands. Hann lagði mikla stund á að kynnast íslenzkri menningu — og ennfremur landinu og þjóðinni, og hér eignaðist hann marga vini. Hann nam íslenzku mjög vel og talaði hana af furðulegri leikni. I lok dvalar sinnar flutti hann í útvarp ávarp á íslenzku, og undruðust menn almennt, hve vel honum fórst að mæla á þá tungu eftir tiltölulega stutta dvöl. Hann liefur nú sent Eimreiðinni þetta ávarp til birtingar, og þakkar hún honum þá vinsemd. Rilstjórinn. Ég hef nú notið þeirrar ánægju að lieimsækja land ykkar 1 fyrsta skipti á ævinni og dvelja hér um þriggja mánaða skeið- Þegar ég kom hingað, gat ég ekki talað íslenzku, enda þótt ég hefði lesið forníslenzku árum saman. I dag hætti ég mer út á þá hálu braut að ávarpa ykkur á íslenzku, þótt mér séu vel ljósir þeir gallar, sem eru á íslenzku málfari mínu. Eg liætti mér út í þetta sökurn þess, að mér finnst ég hal'i svolítió að leggja til málanna um samskipti íslands og Bandaríkjanna — um samband lands míns og ykkar. Ég er einn í hópi hinna tiltölulega fáu Bandaríkjamanna, sem frá blautu barnsbeim hafa vitað um ísland og íslenzka menningu og haft áhuga a að vita meira í þeim efnum. Þetta get ég þakkað hinum norsku foreldrum rnínum, sem jafnan höfðu áhuga á sögu- eyjunni og hinu nána sambandi hennar við Noreg, einkum fyrr á tímum. Þessi áhugi minn hefur auðvitað aukizt vió nám mitt og kennslu á sviði norrænna rnála, en það er nu augljóst, að án nánari kynna af íslandi og íslendingum " sögu þeirra og menningu — er ekki unnt að verða bænabók- arfær í þeim vísindum. Þessi dvöl mín á íslandi hefur þvl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.