Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Síða 59

Eimreiðin - 01.07.1957, Síða 59
LANDIÐ MITT OG LANDIÐ YKKAR 211 Verið einstakt tækifæri fyrir mig persónulega til þess að auka þekkingu mína, ekki aðeins á því íslandi, sem var, heldur lyrst og fremst á því íslandi, sem er og mun verða. Ég hef nú óvalið meðal ykkar, hlustað á ykkur, lesið bækur ykkar, Unað mér við leiklist ykkar og reynt eftir megni að kynnast hugsunarhætti ykkar, menningu, lífi, starfi og leik. Enda þótt þessi dvöl liafi verið allt of stutt, þá held ég samt, að mér ,nuni takast. að nota liana sem undirstöðu, er ég get byggt a franivegis. Áhrifin héðan hafa komizt inn í blóð mitt, og e8 óýst við, að ísland muni verða mér kært, svo lengi sem ég Hli. Hér hef ég unnið að athugunum, sem ég vona að eigi eftir að verða efniviður í hækur og ritgerðir um íslenzk málefni. f*etta hefur verið mjög ánægjulegt og fróðlegt tímabil í ævi uunni, Gg ég er mjög þakklátur öllum hinum mörgu íslend- mgum, sem liafa sýnt mér einstaka vináttu og gestrisni. Eftii ])að, sem ég vildi ræða um núna, er af sama toga sPunnið og tilgangurinn með konm minni hingað til lands. á undanförnum vikum hef ég haldið nokkra fyrirlestra við ffáskóla íslands, sem hafa að mestu leyti fjallað um menn- lngartengsl Bandaríkjanna og Norðurlanda. Það er von mín, a® þessir fyrirlestrar megi verða upphafið að nánari menn- lngartengslum millum lands míns og ykkar. Að vísu hef ég ekki getað rætt þetta efni eitt í neinum einstökum fyrirlestra 1,Unna. Ég hafði sem sé hugsað mér, að síðasti fyrirlesturinn 1 þessum flokki mínum fjallaði um þetta efni, en tímans ^egna reyndist mér ókleift að halda þeirri áætlun. Því hef ég usið þann kostinn að nota útvarpið og snúa mér á þann alt til stærri áheyrendahóps. f fyrirlestrum mínum við Há- Skólann hef ég rætt ýmis þau efni, sem ég hef fengizt við að nnsaka. í fyrsta fyrirlestrinum ræddi ég t. d. nokkuð um ndafundi norrænna manna fyrir daga Kólumbusar. Þar kenti eg m. a. á, að lega íslands hafi gert það að eðlilegum ^angastað á leiðinni millum hins gamla heims og þess nýja. mir hugdjörfu íslenzku og norsku sæfarar, sem sigldu héð- j111 °g fundu Grænland, létu ekki við svo búið standa, heldur du áfram enn lengra og fundu Vínland. Sökum þess, hve lr voru fámennir og skorti skotvopn, reyndist þeim ókleift
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.