Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Qupperneq 61

Eimreiðin - 01.07.1957, Qupperneq 61
LANDIÐ MITT OG LANDIÐ YKKAR 213 bua jafnframt yfir nýbreytni, sem endurspeglar hinar sér- stæðu aðstæður í nýju heimkynnunum. Auðvitað er hér sá roeginmunur á, að einangrun íslands rauf öll fyrri tengsl Dorskunnar og íslenzkunnar, en hin nánu samskipti vorra önia hafa hins vegar gert amerískunni og enskunni kleift að 'ifa sem tvær greinar sörnu tungu. í fyrirlestri um norskuna 1 Ameríku lýsti ég því, hvað skeður, þegar aðkomumál flyzt lnn á landssvæði, þar senr rótgróin tunga er þegar fyrir. Ég ieitaðist við að lýsa því, hvernig hið aðflutta mál fellur smám saman undir yfiiTáð þeirrar tungu, sem fyrir er, og verður '°ks að víkja fyrir lrenni. Þessi hafa orðið örlög nær allra að- iiuttra mála, og er sjálfsagt óhjákvæmilegt, ef Bandaríkja- rnenn eiga að vera ein þjóð en ekki margar. hetta var þá sumt af því, sem ég drap á í fyrirlestrum mínum. ^n hinn þröngi, vísindalegi stakkur, sem slíkum háskólafyrir- lestrum er ávallt sniðinn, gaf mér ekki tækifæri til þess að ræða að neinu gagni þær hugmyndir, sem styðja vonir mínar Urn nánari menningartengsl íslands og Bandaríkjanna. Alveg ems og ég hlýt að lrarma slit þeirra menningartengsla, sem uPPi voru á víkingaöld, þá mun ég einnig harma slíkt nú á Pmum. Það getur auðvitað vel verið, að einhver, sem nú hlustar á mál mitt, segi sem svo: En við höfum þegar of náið Samband við Ameríku. Já, það er hverju orði sannara, að Reykjavík ber með sér mjög augljós amerísk áhrif. Þetta er ef til vill það, sem Bandaríkjamaðurinn rekur fyrst augun í, Þegar hann kemur hingað. Amerískar bifreiðar, málaðar skærum litum, þjóta fram hjá. Dagblöðin auglýsa mikinn l°lda af amerískum vörum. Flestar kvikmyndir, sem sýndar eru 1 kvikmyndahúsunum, eru amerískar. í bókaverzlunun- Um er fjöldi amerískra bóka, bæði á frummálinu og í íslenzkri 1 yöingu. Þar eru einnig amerísk tímarit á boðstólum og efni UlargTa íslenzkra tímarita virðist að mestu þýtt úr ensku. Á , Usleikjum er tónlistin að mestu amerísk eða byggist á ame- rrskum dægurlögum. Þetta er allt hreinasti sannleikur, og ég ætti að vera með Peim fyrstu til að fordæma mikið af þessum áhrifum. Ég for- ‘Crni inikið af þessu heima í Bandaríkjunum eins og í öðr-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.