Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Síða 62

Eimreiðin - 01.07.1957, Síða 62
214 EIMREIÐIN um löndum. Sá boðskapur, sem þessi áhrif flytja, er ekki boðskapur þeirrar Ameríku, sem ég er fulltrúi fyrir og ég hef ást á. Þessi áhrif flytja mestmegnis hoðskap þeirrar Ame- ríku, sem lært hefur að fullnægja draumum og leyndum hvöt- um andlega vanþroskaðra manna svo milljónum skiptir um heim allan. Hollywood er orðin tákn þessarar Ameríku, en við megum ekki gleyma því, að hún er ekki bara amerísk. Kvikmyndirnar, sem mér og ykkur geðjast ekki að, eru ekki sýndar í Reykjavík og Hong ICong vegna einhverrar þving- unar frá Bandaríkjunum eða vegna bandarískrar heimsyfir- ráðastefnu, eins og það hefur verið nefnt, heldur sökum þess að unga fólkinu líkar þær og vill greiða peninga fyrir að fá að sjá þær. Þessar kvikmyndir eru lélegar vegna þess, að það er meira af andlega óþroskuðu en þroskuðu fólki í heimin- um, og Hollywood liefur lært að lramleiða kvikmyndir fyrir fjöldann, alveg eins og Henry Ford lærði að framleiða bifreið- ar fyrir fjöldann. Þetta er fyrirhrigði, sem ég veit að veldur mörgum Islend- ingum áhyggjum. Hvergi er þróun einstaklingshyggjunnar sterkari en á Islandi. Lífið á einmana og afskekktum sveita- býlum hefur skapað harðgera sjálfstæðismeðvitund, sem keni- ur fram í daglegu lífi fslendinga, stjómmálum þeirra, list- um og bókmenntum. En ísland stendur nú á tímamótum mikilla umhreytinga. Það er að skipta urn ham og tekur upp nýja hætti fyrir gamla. Þetta kemur m. a. fram í hinum öra vexti Reykjavíkur og í því, hve fólkið hefur skjótt tekið að nota ýmiss konar varning og vörutegundir, sem voru óþekkt- ar fyrir einum mannsaldri síðan. Hættan er auðvitað sú, að þegar gleypt er við hinu nýja, muni hið hezta af því gamla glatast. Það er von mín og margra hugsandi Ameríkumanna, að sú verði ekki raunin á, hvorki í Ameríku né á fslandi- Boðskapur minn til ykkar er því þessi: Það er til sú Ameríka, sem mörg ykkar þekkið ekki. Það er til sú Ameríka, sem ht- ur neonljósin og nælonsokkana og kvikmyndirnar frá Holly- wood sem skemmtilegan, en þó yfirborðskenndan þátt hms mannlega lífs. Þetta er sú Ameríka, sem liggur á hak við ljos- hafið og hið glampandi, straumlínusnið yfirborðsins, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.