Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Page 63

Eimreiðin - 01.07.1957, Page 63
LANDIÐ MITT OG LANDIÐ VKKAR 215 snýr að ferðamanninum, er hann kemur í fyrsta sinn til ame- rískrar stórborgar. Það er enginn vafi á því, að margur Evrópumaðurinn verð- Ur hneykslaður af þeim áhrifum, sem hann verður fyrir, er 'lann kemur í fyrsta sinn til Bandaríkjanna, en venjulega hyggjast þau áhrif á hávaðanum og gauraganginum í New York. Þessar milljónir manna, sent hefur xerið staflað saman tnnan hinna þriingu takmarka Manhattan og nærliggjandi horgarhverfa, hafa tileinkað sér sínar eigin og sérstæðu lífs- renjur. I>að væri auðvitað fjarstæða að segja að þetta væri ekki Ameríka. Og jafnvel í New York finnur maður vinjar, hljóðláta lystigarða, þar sem menn sitja við manntafl á hljóð- Um sumarkvöldum; stræti, þar sem listamenn sýna verk sín, °S auðvitað heimili, þar sem sígild tónlist er í Jtávegum höfð og jassinn fordæmdur. En það sem ferðamaðurinn, sem a aðeins stutta viðdvöl, tekur hins vegar eftir, er hin enda- ';iUsa umferð, björtu og litskrúðugu ljósin, auglýsingamar °S liillingarnar. Hann gleymir því, að í Jýðræðislandi er það fjöldinn, meirililutinn, sem setur stimpil sinn á yfirborðið, oukum í landi, þar sem tækifærið til Jress að rísa fljótt upp I, 1 fátæktinni hefur verið jafnstórkostlegt og í Ameríku. ^estinum frá Evrópu, og ég tel íslendinginn þar nteð, mun °h finnast yfirltorðið Jítt aðlaðandi, án þess að gera sér grein *)'ir því, að hann sér aðeins yfirborðið og að á bak við það hýr skapandi og þroskandi fólk, sem lifir liógværu líli. hef stundum nefnt þetta hina „földu Ameríku", ekki Vegna þess að lt ún sé í raun og veru falin, heldur sökum Pess, að þeim, sem konia til Ameríku til mjög stuttrar dval- ’ ’ reynist oft erfitt að koma auga á þessa hlið lífsins í Ame- 'lhu- Þetta krefst bæði tíma og þolinmæði, alveg eins og það Hst að kynnast hinu sanna, eiginlega íslandi. Þennan þátt hnis ameríska þjóðfélags finnum við til dæmis í smáborg- Unum og á afskekktum bændabýlum, þar sem fólk lifir hóg- l'tru lífi, ósnortið af hraða og hávaða stórborganna. Ekki 'lai annað en lesa lýsingarnar á Nýja Englandi í ljóðum °berts Frosts til þess að kynnast þessum þætti amerískrar II, 11 ímamenningar. í hinum fögru og friðsælu dölum Nýja

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.