Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Qupperneq 63

Eimreiðin - 01.07.1957, Qupperneq 63
LANDIÐ MITT OG LANDIÐ VKKAR 215 snýr að ferðamanninum, er hann kemur í fyrsta sinn til ame- rískrar stórborgar. Það er enginn vafi á því, að margur Evrópumaðurinn verð- Ur hneykslaður af þeim áhrifum, sem hann verður fyrir, er 'lann kemur í fyrsta sinn til Bandaríkjanna, en venjulega hyggjast þau áhrif á hávaðanum og gauraganginum í New York. Þessar milljónir manna, sent hefur xerið staflað saman tnnan hinna þriingu takmarka Manhattan og nærliggjandi horgarhverfa, hafa tileinkað sér sínar eigin og sérstæðu lífs- renjur. I>að væri auðvitað fjarstæða að segja að þetta væri ekki Ameríka. Og jafnvel í New York finnur maður vinjar, hljóðláta lystigarða, þar sem menn sitja við manntafl á hljóð- Um sumarkvöldum; stræti, þar sem listamenn sýna verk sín, °S auðvitað heimili, þar sem sígild tónlist er í Jtávegum höfð og jassinn fordæmdur. En það sem ferðamaðurinn, sem a aðeins stutta viðdvöl, tekur hins vegar eftir, er hin enda- ';iUsa umferð, björtu og litskrúðugu ljósin, auglýsingamar °S liillingarnar. Hann gleymir því, að í Jýðræðislandi er það fjöldinn, meirililutinn, sem setur stimpil sinn á yfirborðið, oukum í landi, þar sem tækifærið til Jress að rísa fljótt upp I, 1 fátæktinni hefur verið jafnstórkostlegt og í Ameríku. ^estinum frá Evrópu, og ég tel íslendinginn þar nteð, mun °h finnast yfirltorðið Jítt aðlaðandi, án þess að gera sér grein *)'ir því, að hann sér aðeins yfirborðið og að á bak við það hýr skapandi og þroskandi fólk, sem lifir liógværu líli. hef stundum nefnt þetta hina „földu Ameríku", ekki Vegna þess að lt ún sé í raun og veru falin, heldur sökum Pess, að þeim, sem konia til Ameríku til mjög stuttrar dval- ’ ’ reynist oft erfitt að koma auga á þessa hlið lífsins í Ame- 'lhu- Þetta krefst bæði tíma og þolinmæði, alveg eins og það Hst að kynnast hinu sanna, eiginlega íslandi. Þennan þátt hnis ameríska þjóðfélags finnum við til dæmis í smáborg- Unum og á afskekktum bændabýlum, þar sem fólk lifir hóg- l'tru lífi, ósnortið af hraða og hávaða stórborganna. Ekki 'lai annað en lesa lýsingarnar á Nýja Englandi í ljóðum °berts Frosts til þess að kynnast þessum þætti amerískrar II, 11 ímamenningar. í hinum fögru og friðsælu dölum Nýja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.