Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Qupperneq 77

Eimreiðin - 01.07.1957, Qupperneq 77
ERLENDAR BÓKAFREGNIR 229 um jafnvel hatursfullur, muni ekki lifa á einkabréfum hans. í þeim virðist hann koma fram sem ró- lyndur og stundum smásmuguleg- ur heimilisfaðir, umhyggjusamur uin hag fjölskyldunnar og kannski dálítið masgjarn. En ekki dregur þetta þó úr ánægjunni af lestri bréfanna. Fáir rithöfundar munu ltafa átt við meiri örðugleika að stríða en James Joyce. Hann varð að berjast við heilsuleysi, einkum sjóndepru, dllitsleysi, fátækt og bullandi fá- vizku. Þetta kernur hvað skýrast franr í bréfum hans. Smásagnasafn Fans, Dubliners, gekk á milli 40 út- gefenda, og enginn vildi taka það til útgáfu. Ulysses var bönnuð í Fretlandi á þeim forsendum, að hún væri klámrit. Einnig var lengi vel komið í veg fyrir, að bókin gæti Foniið út í Bandaríkjunum, en síð- ar meir stálu amerískir útgefendur útgáfuréttinum og skirrðust við að greiða Joyce höfundarlaun. Finne- gan's Wake varð fyrir hatrömmum árásum, og H. G. Wells, enski rit- itöfundurinn, lét svo ummælt, að úókin væri rituð af „vitleysingi þ'rir vitleysingja". Nú er öldin önn- Ur °g almennt litið á Joyce sem þann mann, er valdið liefur ein- nverjum mestu straumhvörfum í sðgu skáldsagnagerðar. Síðustu ár ‘t'vi sinnar naut hann einnig sjálf- ur viðurkenningarinnar og vinsæld- anna, en hann lézt í borginni Zii- rith í Sviss árið 1940. ^ septembermánuði s.l. kom út í Fandaríkjunum l)ók, sem þegar í stað vakti geysimikla atliygli og avann höfundinum mjög auknar vinsældir. Höfundur Iiennar hefur um nokkurt árabil mátt teljast til fremstu núlifandi skáldsagnahöf- unda Bandaríkjanna, en er þó lítt eða ekki kunnur hér á landi. Þetta er James Gould Cozzens, og nefnist bók hans By Love Possessed, sent á íslenzku mætti kannski kalla / ástarviðjum. Stærsti bókaklúbbur vestan hafs, Book-of-the-Month Club, valdi bók- ina þegar í stað til útgáfu, og í mánaðarriti klúbbsins ritar Clifton Fadintan umsögn um bókina og höfundinn, þar sern segir meðal annars: „Því hefur oft verið haldið fram um bandaríska skúldsagnahöfunda, að þeint gangi illa að halda uppi styrkleika sínum og krafti, vaxi ekki jafnt og þétt af verkum sín- um. Algengara sé, að þeir hefjist hátt í upphafi rithöfundarferils síns, en staiuli síðan í stað eða fari jafnvel aftur, eins og átti sér stað urn Sinclair Lewis. Ýmsar ánægju- legar og livctjandi undantekningar má þó finna frá þessari reglu, og sú þeirra, sem teljast má einna glæsilegust og skín hvað skærast, er James Gould Cozzens, sem með síð- ustu bók sinni, I astarviðjum, lilyt- ur að teljast til sex fremstu rithöf- unda samtíðar sinnar í Bandaríkj- unum. Að dómi bókmenntaráðs klúbbsins er jietta eitt hið Jmoskað- asta og merkilegasta skaldverk, sem þeir hafa getað boðið meðlimunum upp á um langt árabil , og ætti þetta að vera allþungt á metunum, því að f þessu bókmenntaráði eiga sæti menn, sem standa mjög framar- lega í stétt rithöfunda og gagnrýn- enda í Bandarikjunum. Arið 1948 hlaut Cozzens Pulitzer-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.