Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 78

Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 78
230 EIMREIÐIN verðlaunin fyrir bók sína um slyrj- ftldina, sem lieitir Heiðursvörður- irui (Guard of Honour) og þrívegis áður lielur Book-of-the-Month Glub valið bækur hans til útgáfu. Samt hefur hann og verk lians ekki not- ið almennrar hylli, og stafar það kannski í og með af því hve Coz- zens er feikilega hlédrægur og aristókratískur, ef svo mætti að orði komast, í hegðan sinni og skoðun- um. Hann hefur verið nefndur „höfundur bókmenntamannanna", og frá því fyrsta lilutu verk Iians hinar Iteztu umsagnir gagnrýnenda, og er það ágætt dænii þess, að gagn- rýnin, þótt liún sé góð, nægir ekki ein til þess að afla höfundi al- mennra vinsælda. Fadiman heldur síðan áfram með umsftgn sína, og segir: „Líklegt er, að með þcssu verki, sem er tvímælalaust eitt af meist- araverkum samtíðarbókmenntanna, ntuni Cozzens nú fyrst hljóta þá þjóðfrægð, sem honum ber. / ástur- viðjum er þrungin dramatískri spennu, og persónur sftgunnar eru mótaðar af ótrúlegri skerpu og ná- kvæmni. Bókin er ekki rituð til þess að falla einhverjum ákveðnum lesendahóp í geð, lieldur til þess að skýra viðhorf höfundarins sjálfs til samtíðar sinnar á rólyndan, al- varlegan og kaldhæðnislegan liátt. Einkum og sér í lagi hæðist liann að vorkunnsemi samtíðarmanna sinna við sjálfa sig, sentiment.nl- isma þeirra og væmni, en einmitt í þessu liggur hættan á hnignun okkar og falli, að áliti hftfundar- ins. Samanborið við þetta skáldverk koma flestar amerískar skáldsögur síðari ára manni fyrir sjónir sem verk stjarneygra, æstra barna.“ DANMÖRK. í blftðum og tímaritum á Norð- urlöndum er nú, eins og endranær um Jtetta leyti árs, mikið rætt um það, hver hljóta muni Nóbelsverð- launin á þessu ári, og liafa margir lialdið því fram, að danska skáld- konan Karen Blixen muni standa einna næst því að hljóta þann heið- ur, og myndi hún að sjálfsögðu vel að honum komin. I því sambandi er gaman að geta Jjcss, að tilkynnt helur verið, að í næsta mánuði muni koma út nýtt smásagnasafn eftir hana, sem hún hefur nefnt Sidste fortællinger. Mun bókin lát- in birtast almenningi hinn 18. nóv- ember, :i fæðingardegi danska skáldsins Jóhannesar Ewalds. Bók- in kemur út samtínús í Kau])- mannahftfn, Osló, Stokkhólmi. Lundúnum og New York. Sðgur Jjcssar eru raunverulega framhald af fyrri sciguflokkum Blix- ens, Syv fantastiske fortœllinger og Vintereventyr. Gerast þær flestar á síðustu <)ld, í Danmörku, Frakk- landi, Italíu og Portúgal, og eins og nalnið bendir til, lýkur hér með þessunt sagnaflokki. Þá hefur þess einnig verið getið í bókafréttum frá Danntörku, að Karen Blixen vinni nú að nýrri bók, sem vænt- anlega kemur út snemma á næsta ári og hefur þegar hlotið nafnið Skeebneanekdoter (Örlagasagnir) Loks er Jjess að geta i sambandi við Karen Blixcn, að um svipa® leyti og smásögur hennar koma ut. er væntanleg bók eftir Jóhannes Rosendahl skólastjóra, með fyrn- lestrum, sem liann hefur haldið utn ævi og rithftfundarferil Blixens, Jtar seni hann gerir grein fyrir hugs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.