Eimreiðin - 01.07.1957, Qupperneq 78
230
EIMREIÐIN
verðlaunin fyrir bók sína um slyrj-
ftldina, sem lieitir Heiðursvörður-
irui (Guard of Honour) og þrívegis
áður lielur Book-of-the-Month Glub
valið bækur hans til útgáfu. Samt
hefur hann og verk lians ekki not-
ið almennrar hylli, og stafar það
kannski í og með af því hve Coz-
zens er feikilega hlédrægur og
aristókratískur, ef svo mætti að orði
komast, í hegðan sinni og skoðun-
um. Hann hefur verið nefndur
„höfundur bókmenntamannanna",
og frá því fyrsta lilutu verk Iians
hinar Iteztu umsagnir gagnrýnenda,
og er það ágætt dænii þess, að gagn-
rýnin, þótt liún sé góð, nægir ekki
ein til þess að afla höfundi al-
mennra vinsælda.
Fadiman heldur síðan áfram með
umsftgn sína, og segir:
„Líklegt er, að með þcssu verki,
sem er tvímælalaust eitt af meist-
araverkum samtíðarbókmenntanna,
ntuni Cozzens nú fyrst hljóta þá
þjóðfrægð, sem honum ber. / ástur-
viðjum er þrungin dramatískri
spennu, og persónur sftgunnar eru
mótaðar af ótrúlegri skerpu og ná-
kvæmni. Bókin er ekki rituð til
þess að falla einhverjum ákveðnum
lesendahóp í geð, lieldur til þess
að skýra viðhorf höfundarins sjálfs
til samtíðar sinnar á rólyndan, al-
varlegan og kaldhæðnislegan liátt.
Einkum og sér í lagi hæðist liann
að vorkunnsemi samtíðarmanna
sinna við sjálfa sig, sentiment.nl-
isma þeirra og væmni, en einmitt
í þessu liggur hættan á hnignun
okkar og falli, að áliti hftfundar-
ins. Samanborið við þetta skáldverk
koma flestar amerískar skáldsögur
síðari ára manni fyrir sjónir sem
verk stjarneygra, æstra barna.“
DANMÖRK.
í blftðum og tímaritum á Norð-
urlöndum er nú, eins og endranær
um Jtetta leyti árs, mikið rætt um
það, hver hljóta muni Nóbelsverð-
launin á þessu ári, og liafa margir
lialdið því fram, að danska skáld-
konan Karen Blixen muni standa
einna næst því að hljóta þann heið-
ur, og myndi hún að sjálfsögðu vel
að honum komin. I því sambandi
er gaman að geta Jjcss, að tilkynnt
helur verið, að í næsta mánuði
muni koma út nýtt smásagnasafn
eftir hana, sem hún hefur nefnt
Sidste fortællinger. Mun bókin lát-
in birtast almenningi hinn 18. nóv-
ember, :i fæðingardegi danska
skáldsins Jóhannesar Ewalds. Bók-
in kemur út samtínús í Kau])-
mannahftfn, Osló, Stokkhólmi.
Lundúnum og New York.
Sðgur Jjcssar eru raunverulega
framhald af fyrri sciguflokkum Blix-
ens, Syv fantastiske fortœllinger og
Vintereventyr. Gerast þær flestar á
síðustu <)ld, í Danmörku, Frakk-
landi, Italíu og Portúgal, og eins
og nalnið bendir til, lýkur hér með
þessunt sagnaflokki. Þá hefur þess
einnig verið getið í bókafréttum
frá Danntörku, að Karen Blixen
vinni nú að nýrri bók, sem vænt-
anlega kemur út snemma á næsta
ári og hefur þegar hlotið nafnið
Skeebneanekdoter (Örlagasagnir)
Loks er Jjess að geta i sambandi
við Karen Blixcn, að um svipa®
leyti og smásögur hennar koma ut.
er væntanleg bók eftir Jóhannes
Rosendahl skólastjóra, með fyrn-
lestrum, sem liann hefur haldið utn
ævi og rithftfundarferil Blixens,
Jtar seni hann gerir grein fyrir hugs-