Eimreiðin - 01.07.1957, Page 83
RITSJÁ
235
niyndræna líf og hin ljúfa fegurð
er ekki fólgin í stökum vísum eða
vísubrotum, lteldur er kvæðisheild-
ln oft mótuð munarþýðri samfunda-
gleði og djúpri nautn hinnar lit-
r>ku, frjálsu og fróa.ndi náttúru.
Við trúum því, þegar skáldið
segir;
Húr gæti ég kveðið mig sáttan
við sorg mína og þrá
og sungið mig inn í dauðann
mcð vor í hjarta.
(^uðmundur Gislason Hagalin.
;il
SÓL SKEIN SUNNAN. Sögur
frá mörgum löndum. Helgafell
1956.
^lér þótti mikill fengur að Sög-
'iin frá •ýrnsum löndum, sem Bóka-
'erzlun Sigfúsar Eymundssonar gaf
llt í þremur bindum 1932—34.
t>etta voru samtals unt eitt þúsund
thiðsíður, og sögurnar voru 48,
L'ftir 36 erlenda höfunda, 3 Norð-
’ttenri, 4 Svía, 2 Dani, 7 Englend-
lnga, I íra, 5 Bandaríkj amenn, 1
jóðverja, 2 Austurríkismenn, 2
rakka, 1 Ungverja, 6 Rússa, 1
ékka og 1 Júgóslafa.
Sögurnar voru yfirleitt vel vald-
í" °S þýðingarnar góðar, og ýntsir
ófundanna voru ekki kunnir
'lerila sárfáum menntamönnum hér
landi, en aðrir meðal víðfrægustu
'öfunda hins menntaða heims. Hef
8 °ft gripið niður í þessar sögur
nér til ánægju og hvíldar.
kg varð því næsta glaður, þegar
eg sá boðaða bókina Sól skein
"nnun, sem Helgafell gaf út á s.l.
'austi og auglýsti sem bókmennta-
1 burð. Ég hugði, að þarna væri
um að ræða nýja og merka útgáfu
erlendra smásagna, Helgafell væri
að taka upp þráðinn, jtar sem Bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundssonar
sleppti honum fyrir 22 árum.
Ég þóttist því illa svikinn, þegar
ég fór að fletta bókinni. Var komið
á mig eitthvert rugl — eða hvað?
Ég stóð tipp og þreif Sögur frá
ýrnsunt löndum, fletti þeim og
komst að þeirri niðurstöðu, að
ininni mitt hefði sagt mér rétt til.
Fjórar — fjórar af l'imm sögunum
í hinni nýju gersemisbók, Sól skein
sunnan, voru áður prentaðar í Sög-
um frá ýmsum löndum. Aðeins ein,
saga eftir Bandarlkjamanninn Wil-
liam Saroyan, hafði ekki birzt í
hinu merka safni Bókaverzlunar
Sigfúsar Eymundssonar, eða samtals
9 iesmálssíður af 220 blaðsíðum
hinnar nýju bókar. Ég athugaði,
hvort j»essa sæist livergi getið í bók-
inni. Ónei, nei. Þá fór ég að hyggja
að því, hvort þarna mundi þó vera
um að ræða frábært, en raunar
mjög takmarkað úrval úr hinu
merka safni. Óekkí — ekki gat ég
séð, að sú væri raunin — síður en
svo. En fimmta sagan — er hún þá
stjarna á himni listarinnar? Allgóð
saga, en ekkert veraldarundur. Og
]»etta var sú suðræna sól, sem skyldi
lýsa og vernta gisinn og ef til vill
ekki ýkja háreistan skála íslenzkrar
menningar.
Ég spratt á fætur, blés við og
tautaði fyrir munni mér j»að, sem
kerling ein hafði fyrir máltæki í
mínu ungdæmi, j»á er frarn af henni
gekk:
„Margt hefur hann Jón Skúlason
brallað — að eiga barn með Lamba-
dalskallinuml"
Guðm. Gislason Hagalin.