Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Qupperneq 83

Eimreiðin - 01.07.1957, Qupperneq 83
RITSJÁ 235 niyndræna líf og hin ljúfa fegurð er ekki fólgin í stökum vísum eða vísubrotum, lteldur er kvæðisheild- ln oft mótuð munarþýðri samfunda- gleði og djúpri nautn hinnar lit- r>ku, frjálsu og fróa.ndi náttúru. Við trúum því, þegar skáldið segir; Húr gæti ég kveðið mig sáttan við sorg mína og þrá og sungið mig inn í dauðann mcð vor í hjarta. (^uðmundur Gislason Hagalin. ;il SÓL SKEIN SUNNAN. Sögur frá mörgum löndum. Helgafell 1956. ^lér þótti mikill fengur að Sög- 'iin frá •ýrnsum löndum, sem Bóka- 'erzlun Sigfúsar Eymundssonar gaf llt í þremur bindum 1932—34. t>etta voru samtals unt eitt þúsund thiðsíður, og sögurnar voru 48, L'ftir 36 erlenda höfunda, 3 Norð- ’ttenri, 4 Svía, 2 Dani, 7 Englend- lnga, I íra, 5 Bandaríkj amenn, 1 jóðverja, 2 Austurríkismenn, 2 rakka, 1 Ungverja, 6 Rússa, 1 ékka og 1 Júgóslafa. Sögurnar voru yfirleitt vel vald- í" °S þýðingarnar góðar, og ýntsir ófundanna voru ekki kunnir 'lerila sárfáum menntamönnum hér landi, en aðrir meðal víðfrægustu 'öfunda hins menntaða heims. Hef 8 °ft gripið niður í þessar sögur nér til ánægju og hvíldar. kg varð því næsta glaður, þegar eg sá boðaða bókina Sól skein "nnun, sem Helgafell gaf út á s.l. 'austi og auglýsti sem bókmennta- 1 burð. Ég hugði, að þarna væri um að ræða nýja og merka útgáfu erlendra smásagna, Helgafell væri að taka upp þráðinn, jtar sem Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar sleppti honum fyrir 22 árum. Ég þóttist því illa svikinn, þegar ég fór að fletta bókinni. Var komið á mig eitthvert rugl — eða hvað? Ég stóð tipp og þreif Sögur frá ýrnsunt löndum, fletti þeim og komst að þeirri niðurstöðu, að ininni mitt hefði sagt mér rétt til. Fjórar — fjórar af l'imm sögunum í hinni nýju gersemisbók, Sól skein sunnan, voru áður prentaðar í Sög- um frá ýmsum löndum. Aðeins ein, saga eftir Bandarlkjamanninn Wil- liam Saroyan, hafði ekki birzt í hinu merka safni Bókaverzlunar Sigfúsar Eymundssonar, eða samtals 9 iesmálssíður af 220 blaðsíðum hinnar nýju bókar. Ég athugaði, hvort j»essa sæist livergi getið í bók- inni. Ónei, nei. Þá fór ég að hyggja að því, hvort þarna mundi þó vera um að ræða frábært, en raunar mjög takmarkað úrval úr hinu merka safni. Óekkí — ekki gat ég séð, að sú væri raunin — síður en svo. En fimmta sagan — er hún þá stjarna á himni listarinnar? Allgóð saga, en ekkert veraldarundur. Og ]»etta var sú suðræna sól, sem skyldi lýsa og vernta gisinn og ef til vill ekki ýkja háreistan skála íslenzkrar menningar. Ég spratt á fætur, blés við og tautaði fyrir munni mér j»að, sem kerling ein hafði fyrir máltæki í mínu ungdæmi, j»á er frarn af henni gekk: „Margt hefur hann Jón Skúlason brallað — að eiga barn með Lamba- dalskallinuml" Guðm. Gislason Hagalin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.