Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1959, Side 25

Eimreiðin - 01.01.1959, Side 25
EIMREIÐIN 9 Hallur: Allir kóngar vilja liafa í sinni höfuðborg flest það, er ríki þeirra varðar og máli skiptir fyrir vísindin. Og hin astæðan er sú, að hann vill geta séð um það sjálfur, að ekki verði svikizt um að þrykkja og útgefa þá bóka-dýrgripi, sem þarna er um að ræða. Séra Höskuldur: Hverja hefur hann þá til að sjá um, að það verði gert? Hallur: Prófessorana við háskólann í Kaupmannahöfn, þar á meðal minn eðla frænda. — Ef bækur þessar lægju hér utI á Islandi, rnundu aðeins fáir menn um þær vita, og svo §æti farið, að þetta eymdarinnar land gleymdist öðrum þjóð- um. — þá fyrst verður ísland einhvers metið, ef hinir dönsku ' tsindamenn kynna heiminum bækur þess, sögur og fræði. Séra Höskuldur: Harla mælskur gerist þú nú. — En eitt- bvert hugboð hef ég um það, að ekki verði hér allt með felldu. Hallur: Nei, þér lízt ekki á það? — Það var slæmt. Séra Höskuldur: Af hverju er það slæmt? Hallur: Ég er með skilaboð frá frænda mínum, hinum lærða. Séra Höskuldur: Skilaboð? (Fær andköf.) Þórunn! Hvar ei'tu, barnið mitt? Þórunn: Hérna er ég, pápi minn. — Er nú ólukku verkur- lnn að koma aftur fyrir hjartað? Séra Höskuldur: Nei, — það lagaðist aftur! — Annars tekur Það alltaf kippi við og við. Þórunn: Fer ekki illa um þig? Séra Höskuldur: Nei, þetta er gott. — Þér er óhætt að fara banr fyrir aftur. — — Skilaboð, sagðirðu! — ETm livað eru þau skilaboð? Hallur: Frændi bað kærlega að heilsa. Séra Höskuldur: Guð blessi hann. — Var það ekki annað? Hallur: Hann kvaðst liarma það að geta ekki heimsótt þig, td að fræðast af þér um fornar bækur. Séra Höskuldur: Ég hefði líka þurft að spyrja hann. Hver 'eit, nema hann hafi einhvers staðar rekizt á niðurlag bókar- lnnar minnar. Það er ekki ómögulegt, að einhvers staðar séu td slitur af öðru eintaki. Hallur: Víst væri það stór-mikils virði, og engum væri bet- 111 til þess trúandi en honum að hafa upp á slíku.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.