Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1959, Side 28

Eimreiðin - 01.01.1959, Side 28
12 EIMREIÐIN livað liann vill. — Þig hefur lengi dreymt um að konra bók- inni þinni í prentverk. Hallur: Ef þér ekki líkar þessi uppástunga, nær það ekki lengra. Það verður allt uridir þínum eigin vilja konrið. Séra Höskuldur: Jæja, lof mér að heyra. Hallur: Það er önnur fyrirspurn frá frænda nrinum, hvort þú værir til með að lána honum bókina suður til Skálholts eða jafnvel til Kaupmannaliafnar í þeim tilgangi, að hann í fyrsta lagi reyndi að koma henni á prent og í öðru lagi taki það til athugunar, hvort liann með samanburði geti haft upp á niðurlaginu. — Það er ekki víst, nenra það finnist í því, sem hann kann að hafa í fórum sínum. Séra Höskuldur: En ef bókin glatast hjá honum? Hallur: Hann gerir sitt bezta til þess, að það komi ekki fyrir. Séra Höskuldur: Ekki vantreysti ég frænda Jrínum, en allir geta orðið fyrir óhappi. Hallur: Ég sé, að þú getur ekki skilið bókina við þig. Séra Höskuldur: Nei, ég get það ekki. Á meðan ég tóri, verður bókin hérna í baðstofuhorninu mínu. Hallur: Þá nær það ekki lengra. En samt linnst mér rétt- ara að gera ráðstafanir til þess, að bókin verði afrituð. Séra Höskuldur: Komist ég á fætur aftur, mun ég ekki liætta, fyrr en Jrað tekst. — Ef drottni þóknast að burtkalla mig, geta Jreir, sem eftir lifa, ráðið, hvað Jreir gera. Þó vil ég ekki, að bókin fari úr eigu dóttur minnar eða hennar afkom- enda. Hallur: Það ætti ekki að vera nein hætta á slíku. Frændi minn mundi sjá um, að bókin kæmist aftur undir þeirra um- sjá. — En ég vænti þess, að forsjónin muni unna Jrér bata, og þá er Jretta mál úr sögunni. Ég bið þig aðeins að fyrir- gefa, hafi ég móðgað þig. Það var ekki með vilja gert. Séra Höskuldur: Ég veit Jrað. — Ég hefði ekki átt að rjúka svona upp. Þórunn: Ég held, að Jrað sé bezt, faðir minn, að þú revnir að komast til náða. Hallur kemur lram með mér og þiggur góðgerðir, áður en hann gengur til hvílu. — Það má alltaf ræða þetta síðar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.