Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1959, Síða 59

Eimreiðin - 01.01.1959, Síða 59
EIMREIÐIN 43 Nei, hann er víst svona öruggur um framtíðina og glaður, aí því að þau eru saman. Þau ganga enn góða stund, þangað til þau koma að lækjar- sprænu. Þar tjalda þau á ofurlitlum grasbala. — Þá er íbúðin okkar tilbúin, segir hann. Ein stofa og °endanlega stórt eldhús með rennandi vatni, og hérna hef e8' b'ka teppi til þess að breiða á stofugólfið. — Eg vildi óska, að þessi dagur tæki aldrei enda, segir Áslaug. Gunnar lítur snögglega á hana, og brosið hverfur af and- liti hans. Nú spyr hann mig að því, hugsar hún hrædd. Það er eins og einhver skuggi leggist yfir þau. En Gunnar sPyr ekki neins, og Áslaugu léttir aftur. Hann stingur upp á þvh að þau gangi dálítinn spöl, áður en þau fara að borða, °g þau leiðast af stað eins og áhvggjulaus böm. Þau tala fátt. Það er eins og þau hafi einhvern beyg af orðunum. iJegar þau fara að þreytast, snúa þau aftur heim í landnám sitt. bað er komið hádegi. Dagurinn er einn af þessum dásam- legu, íslenzku sumardögum, sem lifa í minningunni og lýsa °g verma í löngu skammdegi. Það bærist ekki strá fyrir ttunnsta andblæ, og loftið er höfugt af gróðurilmi. — Hvergi er himinninn eins blár og grasið jafngrænt og ller heima, segir Gunnar. — Enn þá er langt til kvölds, segir Áslaug. Þau breiða dúk á grasið fyrir utan tjaldið og taka upp Uestið, en þegar til kemur, hefur hvorugt þeirra minnstu mat- arlyst. Þau reyna að leika livort á annað og leyna ógeðinu a niatnum. Gunnar opnar flösku og hellir í glösin þeirra. — Nei, ekki þetta, segir Áslaug. Við höfum aldrei drukkið Vln saman. ~~ Þér er óhætt að dreypa á því, það er alveg meinlaust, segir Gunnar. ~~ burfum við þess, segir hún og lítur á hann. ~~ Já, í dag. Þetta er ekki venjulegur dagur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.