Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1959, Síða 68

Eimreiðin - 01.01.1959, Síða 68
52 EIMREIÐIN á landi liér, t. d. hangir á einum veggnum gömul lýsiskola, en þar er raunar annar gripur, sem rninnir á kolu og Viggo Zadig rakst á í Ölpunum endur fyrir löngu, telur hann, að livort tveggja eigi sama uppruna. Sennilega liefur kolulíktir lampi verið notaður við Miðjarðarhaf endur fyrir löngu. Við munum brátt láta undrun okkar í ljós sökum þess, hversu vel hinn aldni gestgjafi talar móðurmál okkar og' spyrja hann, hvort liann eigi kost á því að tala það að stað- aldri. Við munum þá fá það svar, að íslenzkunám hans hafi verið vetrardvöl á íslandi 1904—’05 og Þorsteinn Erlingsson hafi verið aðalíslenzkukennarinn hans. Um leið og Þorstein ber á góma, kynnumst við áberandi eiginleika í fari þessa ágæta manns, en það er órofa tryggð, sem áður fyrr þótti sjálfsagður þáttur í skapgerð gáfaðra heiðursmanna, en hefur lækkað nokkuð í gengi eins og rnargar aðrar dyggðir hér til lands á síðustu árum. Vináttusamband Viggós við Guð- rúnu Erlings er óbreytt eftir 54 ár og hefur gengið í arf til barna hennar og barnabarna. Að sjálfsögðu hefur Viggo Zadig þýtt kvæði eftir Þorstein Erlingsson á sænsku, og ég birti hér síðustu þrjár línurnar úr kvæði Þorsteins Til Guðrúnar: „Men, kara, clu var mig sá spiid och sá ung, en frostnatt i maj kunde bli dig for tung. Den frostnatt ej jag ville vara." Áður en við vitum af, erurn við komnir til Reykjavíkur aldamótaáranna, og leiðsögumaðurinn er Viggo Zadig. Hann er þá 24 ára, f. í júlímánuði 1880, sonur sápuframleiðanda í Málmey, en afi hans var Þjóðverji, sem fenginn hafði ver- ið til Málmeyjar til þess að kenna Svíum sápugerð. Þótt skjótur verzlunarframi biði Viggós í fyrirtæki föðurins, stóð hugur hans meir til heimspeki, bókmennta og tungumála en verzlunarstarfa, þótt hann veitti föður sínum mikla aðstoð við rekstur verksmiðjunnar, og byrjaði seinna háskólanám fyrir vikið. Þótt ísland væri þá eyjan ókunna í enn ríkara mæli en nú, hugkvæmdist honum að setja sig inn í kjarna norrænna mála og sögu með því að fara til íslands, og þess hefur hann aldrei iðrazt. 4'altýr Guðmundsson, prófessor við Kaupmannahafnarháskóla, veitti lxonum fyrstu hagnýtu upp-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.