Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1959, Side 105

Eimreiðin - 01.01.1959, Side 105
EIMREIÐIN 89 1 ann ég til gleði eða kvalar? Já, til gleði og kvalar, örvænt- lngarblandinnar gleði! Já, maður fer þá að elska á nýjan ieii;> ■ . . með sitt rúnum rista andlit og sinn gljáða skalla! En hví er ég að skýra þér frá öllu þessu, vina mín? Guði sé l°f, að þú ert allt of skvnsöm til þess að skoða þessa sögu Sem nokkurn harmleik!“ Efún sagði mjög lágt: „Já ... já ..." og svo bætti hún við t *tlr andartaks þögn: „Þú veizt vel, að mér getur þú sagt alla hluti. Hverjum ættlr þú að trúa fyrir hlutunum, ef ekki henni Betu? En nú ei ég líka orðin róleg. Þessi kona mun ekki geta orðið þér mikils virði miklu lengur . . .“ Elísabet hafði í rauninni allt frá fyrstu séð Andreu litlu 1 ’éttu ljósi; því að það var um Andreu að ræða, var það fckki? Andrea var ein af þeim konum, sem yfirgefa allt til að ryðja sér braut í heimi athafna og lista. Hún yfirgaf ung- an eiginmann og þriggja ára barn sitt í Bordeaux til þess að rYðja sér braut í listaheimi Parísar. „En sjálfur hefur þú sagt, Lúðvík, að málverk hennar lafi ekki neitt sérstakt gildi.“ Hann fullvissaði hana um, að Andreu hefði farið alveg otrúlega fram í list sinni síðustu mánuðina. Hún elskaði lst sína framar öllu öðru á jörðunni. Því neitaði Elísabet ekki. J ’Já, hvað er það ekki, sem hún getur fengið sig til að §eia vegna listar sinnar? Nú hefur hún hangið utan í þér Sem blóðsuga árum saman til þess að læra af þér og. . .“ „Mér finnst ekki, að ég hafi í rauninni gert neitt fyrir hana.. ’Jú, það finnst mér.“ Er Elísabet hafði hreyft öxl sína sér til hagræðis, færði arm sig frá henni til þess að hvíla höfuð sitt betur á svölum SVasflinum. Og hann greip nú ekki fram í fyrir konu sinni, Sem skyndilega var orðin vel mælsk. Nú, var það ekki Lúðvík að þakka, að Andrea hafði fengið að sýna í Tuileries? Og hvi erjum var að þakka sýning hennar hjá Druet? Og hvernig lafði hún fengið tækifæri til þess að myndskreyta þessar ^kur, sem gefnar voru út í rándýrri útgáfu? Og hvernig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.