Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1959, Side 106

Eimreiðin - 01.01.1959, Side 106
90 EIMREIÐIN var því farið með leiktjöldin, sem hún málaði fyrir rússnesku ballettana? „Hefur hún nokkru sinni selt eitt málverk, án þess að þú hafir hjálpað ltenni til þess? Þú veizt vel, að tilveru sína sem listakona á hún þér einum að þakka.“ Elísabet talaði mjög hátt án þess að hugsa um, að nóttin var tekin mjög að eldast. Hún talaði svo mikið, að hún heyrði hann ekki stynja við lilið sér. Hann varð loks að grípa fram í fyrir henni stynjandi: „Svona, svona, Beta mín! Hættu nú! Jni særir mig.“ Hún skildi, að hún hafði rifið ofan af liálfgrónu sári. Hún fylltist óróa og þrýsti tárvotu andliti hans að brjósti sínu á nýjan leik. „Ég laug! Ég lét undan ljótri hneigð. Eins og ég viti ekki, að auðvelt er að elska þig! “ „Nei, það var satt, sem þú sagðir. Tilvera hennar sem lista- kona er að nokkru leyti mér að þakka. En Itún viðurkennir það ekki fyrir sjálfri sér. Hún vill sjálf trúa því, að hún elski mig. Til er fólk, sem eingöngu finnur til ástríðna, þegar það getur haft hagnað af þeim. Andrea er í rauninni alveg' hreinskilin. Það getur enginn vafi á því leikið. Maður gerir sér ekki grein fyrir því, hve viljinn leikur stórt lilutverk á vett- vangi ástarinnar, að minnsta kosti á vettvangi ástar af vissri tegund. (Já, sú ást, sem hefur heltekið mig, smýgur mér í merg og bein, líkt og vindurinn næðir á milli þéttra greina. Það er ekkert viðnám liægt að veita. Ég læt storminn aðeins rnerja mig og kremja, tæta mig og feykja mér stynjandi um koll.) En Andrea vill elska mig. Ást hennar til mín er hluti af æviáætlun hennar. Ég segi henni aftur og aftur, að öll gleði mín sé fólgin í að verða lienni að liði . . . En það er lygi. Ég mun aldrei geta trúað því, að hún elski mig í rauninni, get ekki trúað því, vegna þess að ég þjóna hagsmunum hennar.“ Elísabet þrýsti honum aftur að sér og endurtók: „Eins og ég viti ekki, að auðvelt er að elska þig!“ „Já, en um þig gildir nú öðru máli, vina mín.“ Hún þrýsti honum aftur að sér, en ekki eins þétt. Og hún hvíslaði: „Það, sem þú segir, er liræðilegt . . .“ Þá vildi hann skýra það fyrir lienni, við hvað hann ætti. Hjón eru tengd
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.