Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1959, Blaðsíða 110

Eimreiðin - 01.01.1959, Blaðsíða 110
94 EIMREIÐIN „Sef? Ég veit það varla.“ „Lúðvík, þú hefur tekið eftir, að ég hef hlustað róleg á þig sem góður vinur. Mér er sama um allt, ef ég aðeins glata ekki trausti þínu til mín. Segðn mér . . . Þú verður að lofa að segja mér sannleikann ... Er hún ástmey þín? Já, er það ekki satt? Ég sver þér, að ég læt mig það ekki miklu skipta . . .“ Hún liggur á hnjánum í rúminu og beygir sig yfir hann til þess að reyna að ráða leyndarmál lians, en í myrkrinu getur hún varla greint stirðnað andlit hans. „Væri hún það, yndið mitt, rnyndi ég játa það fyrir þér núna. Nei, hún er ekki ástmey mín.“ Elísabet andvarpaði djúpt og sagði í hálfum hljóðum: „Hún skorast þá undan, . . . synjar . . . Hún lætur ganga eftir sér . . Vissulega hlaut það að vera hin barnalega hégómagirni, seni fékk Lúðvík til að svara, „að hún væri fyrir löngu orðin hans, hefði liann viljað }rað.“ Hann huldi andlitið í olnbogabót sér. F.lísabet virti hann gaumgæfilega fyrir sér. Hún sá, að þjáningin geislaði á nýjan leik innan úr honum út í húðina, líkt og sjóðandi vatn ólgar í katli. „Nei, hún skorast ekki nndan, svnjar ekki . . . Hví skvldi ég vera að dylja þig þess? Oft höfum við staðið frannni á hengiflugi uppgjafarinnar. Oft hefði ég aðeins þurft að taka af skarið. . . En orð hennar, í rauninni orð, þrungin blíðu, læstu ætíð í mig helklóm sínum á þeim augnablikum, hrintu mér aftur niður í djúp örvæntingarinnar: „Geri ég þig 1 rauninni liamingjusaman?" spurði hún ætíð. Skilurðu? Hún fellst á að gefast mér öll, til þess að ég verði hamingjusam- ur, en aldrei gefur lnin það til kynna með einu orði, að ég gæti veitt henni nokkra hamingju . . . Hvers vegna hlærðu?“ „Af því að þú hefur sjálfur svo oft spurt mig þessarar spurn- ingar: Geri ég þig hamingjusama?“ Hann maldaði í móinn og sagði, að þeirra í milli liefði slíkt aldrei þýtt, að hann væri tilfinningalaus. í munni vin- konu hans liöfðu þau hin sömu orð allt aðra þýðingu. Hann þagði við gremjufullur og hugsaði: Beta miðar líka allt við sjálfa sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.