Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1959, Side 111

Eimreiðin - 01.01.1959, Side 111
EIMREIÐIN 95 II. kafli. Veik birta dögunarinnar sveipaði nú herbergið, svo að út- lnur liúsgagnanna komu skýrt í ljós. Hinum megin við Sarðana tók undir í auðri götunni af fyrsta sporvagninum. ‘ 11 var dálítið bil á milli líkama þeirra. — Geri ég þig í Huninni hamingjusaman? — Aftur og aftur hljómaði spurn- Ul§ þessi fyrir eyrum Elísabetar. Og í hug hennar, þar sem jlreinlífisblær hvíldi jafnan yfir öllu, skaut nú upp óhugnan- e&nm myndum, senr henni var ómögulegt að reka á flótta. ^ún þagði, hélt niðri í sér andanum og barðist gegn því, að tdrin brytust fram. Hann þóttist líka sofa, eins og í byrjun Ua£turinnar. Hann hafði snúið sér upp að vegg og hreyfði ekki. Þau höfðu hörfað hvort frá öðru, eins langt og 0lnizt varð og hniprað sig þar saman sitt í hvoru lagi. Og Pa fóru þau að anda rólegar. Loks reis Lúðvík upp til hálfs °g leit út í dögunina fyrir utan gluggann. Hann andvarpaði. v° sagði hann: „Enn þá einn dagur. Enn einn dagur, sem 1 a skal.“ Þetta hljómaði svo vonleysislega, og í því bjó slík °rvæntiug, að Elísabet stakk öðrum armleggnum undir öxl jUanns síns á ný og vaggaði höfði hans blítt. Hún fullvissaði lann um, að engin ástæða væri til þess fyrir hann að þjást S'°na rnikið. Hún nrinnti hann á, að Andrea elskaði hann lnnilega og af mikilli blíðu . . . ”Já. já, þar kernur það: Af blíðu. Blíða er aðeins annað "ain á meðaumkun. Þú getur sjálf ekki vitað. . »Hvað er það, sem ég get ekki vitað?“ Hann heyrði ekki, að hún hló við. »i gmrkvöldi... (. . . Sko, þú mátt ekki halda, að ekki sé j* a astæða fyrir örvæntingu minni.) . . . Já, í gærkvöldi fyrir 'óldmatinn kom hún til mín upp í vinnustofuna og gekk ;.nilUi málverkanna nrinna án þess að heyra, livað ég sagði 1 hana. Á milli okkar þandi sig skyndilega heil eyðimörk, þar I SCm a^t 1 skrælnaða jörð og dó. Ég hafði oft séð na í þessunr lranr. Þá skeytti lrún ekkert um starf sitt, . . . ei't unr nokkurn skapaðan hlut í öllunr heiminum, lét á hara reka nreð straumnum. Og í augunum bjó hyldjúpt ' En mér fannst, að ég liefði aldrei séð lrana jafninni-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.