Eimreiðin - 01.01.1959, Blaðsíða 111
EIMREIÐIN
95
II. kafli.
Veik birta dögunarinnar sveipaði nú herbergið, svo að út-
lnur liúsgagnanna komu skýrt í ljós. Hinum megin við
Sarðana tók undir í auðri götunni af fyrsta sporvagninum.
‘ 11 var dálítið bil á milli líkama þeirra. — Geri ég þig í
Huninni hamingjusaman? — Aftur og aftur hljómaði spurn-
Ul§ þessi fyrir eyrum Elísabetar. Og í hug hennar, þar sem
jlreinlífisblær hvíldi jafnan yfir öllu, skaut nú upp óhugnan-
e&nm myndum, senr henni var ómögulegt að reka á flótta.
^ún þagði, hélt niðri í sér andanum og barðist gegn því, að
tdrin brytust fram. Hann þóttist líka sofa, eins og í byrjun
Ua£turinnar. Hann hafði snúið sér upp að vegg og hreyfði
ekki. Þau höfðu hörfað hvort frá öðru, eins langt og
0lnizt varð og hniprað sig þar saman sitt í hvoru lagi. Og
Pa fóru þau að anda rólegar. Loks reis Lúðvík upp til hálfs
°g leit út í dögunina fyrir utan gluggann. Hann andvarpaði.
v° sagði hann: „Enn þá einn dagur. Enn einn dagur, sem
1 a skal.“ Þetta hljómaði svo vonleysislega, og í því bjó slík
°rvæntiug, að Elísabet stakk öðrum armleggnum undir öxl
jUanns síns á ný og vaggaði höfði hans blítt. Hún fullvissaði
lann um, að engin ástæða væri til þess fyrir hann að þjást
S'°na rnikið. Hún nrinnti hann á, að Andrea elskaði hann
lnnilega og af mikilli blíðu . . .
”Já. já, þar kernur það: Af blíðu. Blíða er aðeins annað
"ain á meðaumkun. Þú getur sjálf ekki vitað. .
»Hvað er það, sem ég get ekki vitað?“
Hann heyrði ekki, að hún hló við.
»i gmrkvöldi... (. . . Sko, þú mátt ekki halda, að ekki sé
j* a astæða fyrir örvæntingu minni.) . . . Já, í gærkvöldi fyrir
'óldmatinn kom hún til mín upp í vinnustofuna og gekk
;.nilUi málverkanna nrinna án þess að heyra, livað ég sagði
1 hana. Á milli okkar þandi sig skyndilega heil eyðimörk,
þar
I SCm a^t 1 skrælnaða jörð og dó. Ég hafði oft séð
na í þessunr lranr. Þá skeytti lrún ekkert um starf sitt, . . .
ei't unr nokkurn skapaðan hlut í öllunr heiminum, lét
á hara reka nreð straumnum. Og í augunum bjó hyldjúpt
' En mér fannst, að ég liefði aldrei séð lrana jafninni-