Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1959, Blaðsíða 112

Eimreiðin - 01.01.1959, Blaðsíða 112
96 EIMREIÐIN lega skeytingai'lausa um allt og þá. Ég sagði, að mér þætti það leitt, að ég gæti ekkert fyrir hana gert. En ég þorði ekki að spyrja hana þess, htað þjáði hana svo. Þá sagði hún skyndilega: „Það er svo þýðingarmikið fyrir mig að mega koma hingað til yðar með allt, sem kvelur mig og særir.“ Ég skalf af ótta við, að hún segði meira. Ég vissi fyrir fram, að orð hennar myndu mala mig mélinu smærra. En þá bætti hún skyndilega við: „Ég á enn þá list mína eftir. En maður, sem dvelur alltaf í huga mér, getur einnig eyðilagt þrá mína til að mála.“ Kvölin byrjar aldrei hjá mér, fyrr en nokkrn eftir að ég verð fyrir áfalli. Þess vegna notfærði ég mér það, að ég fann ekki enn til kvalanna eftir það áfall, sem ég hafði nú orðið fyrir. Og ég bað hana því um að neita mér ekki uin þá hamingju, að fá að vera trúnaðarvinur hennar. En náföU andlit mitt hefur víst vakið hjá henni tortryggni, því að hún hætti við að segja meira urn það, fullvissaði mig aðeins urn, að þetta væri allt helber ímyndun hjá sér, . . . að ímyndunar- afl hennar væri aðeins sjúklega sterkt. En ég sagði það þa við hana, sem ég hugsaði: „Haldið þér, Andrea, að ég hafi nokkru sinni vonað, að ég myndi aleinn fylla hjarta yðar og hug?“ Er ég endurtók þessi orð upphátt, gerði ég mér skyndi- lega grein fyrir því, að þetta hafði í rauninni alltaf verið trylU' asta ósk mín. Hún virtist hugsa sig um, sagði svo: „Ef td vill get ég sagt yður það einhverju sinni síðar, en ekki nú 1 kvöld. Þar að auki er ekki frá neinu að segja í raun og veru- Þér megið ekki halda, að ég sé sorgbitin. Ég er ef til vill a®' eins döpur í huga nú í svipinn.“ Ég fylgdi henni að bílastæðinu í gegnum öll þrengsli °S allan þys sunnudagsins. Hún undraðist, að ég settist ekki inn í bílinn við lrlið hennar eins og venjulega. Ég sá hana hnipra sig saman úti í horni bílsins. Hún veifaði ekki til mín. Ég veit, að þú undrast það, sem ég nú segi, Beta: Ég er ekk' orðinn afbrýðisamur enn þá, hversu dapur, sem ég er. $11 þjáning er enn eftir. Hún hefur alls ekki gripið mig enn þa' En hvað þér hlýtur að finnast ég vera einkennilegur, þér, og þínu rólega hjarta. Mitt hrós skaltu hljóta, hvað sem þu sjálf segir: Afbrýðisöm ertu ekki!“ Hún hélt áfram að hlæja og fullvissaði hann um, að hr>n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.