Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1959, Page 118

Eimreiðin - 01.01.1959, Page 118
102 EIMREIÐIN Undrun hans er blátt áfram takmarkalaus. Hann rekur upp hlátur: „Já, ég sagði líka við sjálfan mig: Ja, þetta er þó einkenni- lega mikill áhugi fyrir góðri málaralist hjá slíkum algeruni heimsmanni! Og hvað hann var óþreytandi! Hann er sá eim nemenda minna, sem ég hef viljað svifta öllu hugrekki á þessu sviði, án þess að mér hafi tekizt það. Nú, það var Jrá þín vegna! Hann óskaði Jress, að húsið stæði honum alltal opið. Nei, stúlka mín! Viljir þú að ég finni til óróleika, verð- ur Jrú að finna annað nafn. Orgére! Manstu, hversu oft við höfum iilegið innilega að því fífli?“ Hér brauzt fram sjálfsánægja listamannsins, gleði lians yfi1" að vera ekki eins og hinir, örugg fullvissa hans um, að ham' stóð þeim ofar, fyrirlitning hans á öllum Jreim, sem ekki eru skapendur listar. Og Jrað var líka rétt, að Elísabet hafði oft lilegið „að þessu fífli, honum Orgére“. En Jrað var samt ekk' að ástæðulausu, að Jretta nafn brauzt fyrst fram af vörum hennar. En hvernig átti hún að gera Lúðvíki það skiljanlegh að skeytingarleysi lians hafði næstum varpað henni í ar Páls Orgére? Lúðvík hafði ekki getað staðizt tilboð Orgére um að aka Jreim hjónunum til Cauterets í bifreið sinni, árið sem þau ætluðu að eyða leyfinu þar. Leti Lúðvíks varð oft til þess, að hann notfærði sér ríkidæmi aðdáenda sinna sér í hag í mesta sakleysi. Tveirn dögum áður en ferðin skylft1 hefjast, varð hann tafinn í París af duttlungafullri Bandaríkja- konu, sem vildi endilega láta mála af sér mynd á söm11 stundu. Hann hafði að minnsta kosti notað sér þá átvllu $ Jress að verða eftir. En börnin voru þegar farin af stað 1 járnbrautarlest með kennslukonu sinni og þjónustufólkinm Páll Orgére sótti það fast að fá Elísabetu til Jress að hvika hvergi frá ákvörðun sinni um að aka þangað með lionum 1 bifreið hans á eftir börnunum. En Páll hefði sjálfsagt ekk1 getað fengið hana til slíks, hefði Lúðvík sjálfur ekki hlegi^ að efasemdum hennar og hefði liið viðbjóðslega traust ha>lS á henni ekki fyllt hana þráa. Honum virtist hún ekkert eftn' sóknarverð, girnileg. Honum kom yfirleitt alls ekki til hugaI að einhver kynni ef til vill að girnast hana! Og Elísabet reynir nú að minnast þeirrar einkennilegu fev^'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.